Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 19
Skálarústin í Klaufanesi og nokkrar aðrar svarfdælskar fornleifar. Svo segir í Svarídæla sögu, að Klaufi reisti fyrst bæ sinn niðri við ána (Svarfaðardalsá), í Klaufanesi; »en mjök bar á hann stórum« (Svarfdæla saga, útg. Ben. Sv. Rvík, 1924, kap. 19.) þar, og flutti hann því bæinn upp í brekkurnar, vafalaust þangað sem bærinn Klaufa- brekkur eru nú. Ef taka mátti mark á frásögn sögunnar, voru því líkur bl að finna mætti skálarúst Klaufa, óskemmda af síðari tíma bygg- 'ngum. Sumarið 1939 svipaðist ég þar um eftir tóftarbrotum. Spurði eg bændurna umhverfis út úr, og bentu þeir mér allir á sama stað- 'nn, tóftarbrot, á svo-kölluðum Arnarhól, og luku upp einum munni U|n, að þar væru skálarústir Klaufa. Ég sá þó fljótt, að svo var eigi, °g var þar vafalaust um að ræða fjárhús eða heybrot síðari alda. En skammt frá fann ég fornlega tóft, sem vel gat verið af gömlum skála, vegna lögunar sinnar, og þótti mér strax fýsilegt að reyna þar nppgröft. Sumarið 1940 færði ég þetta í tal við Matthías Þórðarson, þjóðminjavörð, og fól hann mér rannsókn rústarinnar það sama sumar, Er hér gerð grein fyrir rannsókninni og árangri hennar. Klaufanes er kölluð landspilda í norðurkjamma Svarfaðardais f'amarlega. Mest eru það mýrar, en niðri við ána eru þurr börð, og mætti þar vel rækta tún. Nes-nafnið stafar af því, að áður fyrri hefir Svarfaðardalsá runnið í allhvassri bugðu um þessar slóðir og myndað e>ns konar nes. Vestur við bugðuna er rústin, sem rannsökuð var, beint ofan undan bænum Göngustaðakoti, sem er næsti bær við Klaufabrekkur. Suðvestur af rústunum, hinum megin við ána, er bær- 'nn Skeið. Eins og að líkindum lætur, var rústin upprunalega í Klaufa- brekknalandi, en mun hafa gengið undir Göngustaðakot um miðja síðast-liðna öld. P>ar bjó þá Jón hreppstjóri Porkelsson, sem þetta Var um kveðið (víst af honum sjálfum); í kotinu lúrist hreppstjórinn, heitir Jón, mjög slyngur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.