Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 107
101 inisleng-i fram eftir sumri. En fyrir síðustu, mörgu góðærin, var oft talað um „fardagaflanið" í Þjórsá. Fossá fellur í Háafossi, einum hæsta fossi landsins, ofan í útnorðurhorn dalsins. Fyrst í gljúfri nokkru, og svo um þann hluta dalsins, sem eðlilega heitir Fossárdalur. Beygir Fossá svo næst austur í aðaldalinn, á því svæði, sem Rauðá rennur í hana. Takmörkin milli Fossárdals og Þjórsárdals eru nokkuð óviss, en þó virðist eðlilegast að setja þau um hæðirnar niðri í aðal- dalnum, Vegghamra og Reykholt, sem talizt geta lokað blettum í mynni Fossárdals. Eru þá Rauðukambar í Fossárdal, fyrir inn- an Reykholt. En takmörk dalsins að vestanverðu eru við Ásláks- tungufjall, Lambhöfða og Fossöldu, og við meginhluta Stangar- fjalls að austanverðu. í Fossárdal, eða innan nefndra takmarka, hafa verið þessir bæir: Áslákstungur tvær, Fagriskógur, Berg- álfsstaðir (Bergháls(s)taðir í Fornbréfasafni) og máske fleiri að vestanverðu, en að austanverðu: Lóþrælar, tveir bæir, eftir því sem Br. J. nefnir þá og merkir á uppdrætti sínum. — Vafasamt kann að vera, hvort þessi Lóþræla-nöfn eru ekki afbökuð og færð úr stað, frá þeim „Lieþrælum“ (= Ljáþrælum), sem nefndir eru í Fornbrs. (II., 865), og þar eru taldir vera í Reykholtinu. Þar nefnir Br. J. líka „Reykholtsrúst“. Ætti hún fremur að teljast í Þjórsárdal en Fossárdal. Og að vísu hafa í Þjórsárdal verið bæ- irnir Stöng, (Hólar?), Steinastaðir, Skeljastaðir, Sámsstaðir og Sandatunga, svo og Skriðufell, Ásólfsstaðir, Hagi o. fl. 2. Hjalti að Núpi. Þess skal eg þegar geta, að hafi Hjalti Skeggjason búið alltaf að Stóra-Núpi, þá virðist mér næsta ólíklegt að telja hann „úr Þjórsárdal“, eins og gert er þráfaldlega. Landslagið leyfir það alls ekki. Gæti þá varla annað réttlætt þá málvenju en það, ef allur Gnúpverjahreppur hefði verið kallaður Þjórsárdalur — heil sveit eða tvær, eins og Mýrdalurinn t. d. nú á dögum. En þar, í V.-Skapta- fellssýslu, hafa nú reyndar komið fram tvenn málsspjöll á síðari öldum. Forna heiti dalsins er Mýdalur, og elztu heimildir (Land- náma, Njála og fornbréf) tala aðeins um Hvamm og Dyrhólma, þar í Mýdalnum. Þær teygja ekki nafnið út yfir óskylt umhverfi. Gullfegurð tungu vorrar í fornöld og nákvæmni í meðferð henn- ar má ekki fremur eigna þau málspjöll, að kalla Stóra-Núp í Þjórs- árdal. Eru og því minni líkindi til, að svo hafi verið talið, vegna þess, að þegar í Landnámu (upp úr 1100, og þá að sjálfsögðu líka fyr) er talað um landnám í Gnúpverjahreppi. — Þess háttar nafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.