Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 75
Legsteinn Jóns prófasts Steingrímssonar og konu hans, Þórunnar Hannesdóttur. Sjera Jóns Steingrímssonar á Prestbakka er hjer að framan, á bls. 51 getið að góðu. Hann og fyrri kona hans eru jörðuð, hvort við annars hlið, í Kirkjubæ á Síðu og liggur legsteinn á sanieiginlegu leiði jaeirra, fallega lagaður blágrýtisstuðull, með 3 flötum breiðum og 3 mjóum milli hinna; breiðu fletirnir eru nokkurn veginn jafnir að breidd allir, um 20 cm., og hinir mjóu einnig, og eru þeir um 5 cm. að breidd. Allir fletirnir eru dável sljettir, nema helzt sá, er steinninn hvílir á, og brúnir eru beinar, að heita má, og ei steinninn þó ekkert lagaður af mannahöndum. Hann er 130 cm. að lengd. Á báðum breiðu flötunum, er upp snúa, eru áletranir með settletri, 3 línur á hvorum, nema hvað nær allur síðari helmingur neðstu línu á öðrum er auður; og á mjóa fletinum, er upp snýr, er ein lína. Við brúnirnar eru strik, ofan- og neðan- við áletranirnar á öllum þessum 3 flötum, og við enda allra línanna, og e. fr. milli lín- anna þriggja á breiðu flötunum. Á hvorum breiða fletinum, eða hvorri lilið, er dróttkveðið erindi, en línan á mjóa fletinum er í óbundnu máli. Á eftir hverri ljóðlínu er lóðrjett strik, tvö á eftir hvoru erindi og 2 deplar í milli, og sömuleiðis eru þverstrik milli setninga í línunni á mjóa fletinum. Á eftir síðustu Ijóðlínu í fyrra erindinu, sem er um sjera Jón, er eins konar sigurlykkja. Efst á fremra undirfleti er I H S, og bein strik um á alla vegu, og efst á hinum endafletinum er höggvin lík sigur- lykkja og á fremri hliðinni, eða nokkru fullkomnari, og strik um á alla vegu. Blágrýtið í þessum bergstuðli er glerhart og jojett, og syngur í honum eins og stálstöng, ef klappað er á hann með einhverju hörðu. Pó hefur bálgrýtissandrokinu austan af Stjórnarsandi tekizt að eyða áletruninni á honum svo rnjög, að öllum var gleymt áður en öld var liðin frá því, að liann var lagður á leiðið, yfir hverjunt hann var og hvað á honum stóð. Sigurður Vigfússon skoðaði hann, þegar hann kont að Kirkjubæ 28. Ág. 1885,1) og lýsti honum þannig: »Steinninn þ Árb. 1S8S-92, bls. 67.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.