Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 110
Skýrslur I. Aðalfundur 1941.1) Hann var haldinn í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins laugardaginn 13. des. 1941, kl. 5 síðdegis. Formaður setti fund og skýrði frá því, að þrír fjelagsmenn hefðu látizt síðan síðasti aðalfundur var haldinn, þeif Marteinn Meulenberg, biskup, Pjetur Halldórsson, borgarstjóri, og Georg Ólafsson, bankastjóri. Formaður minntist nokkrum orðum sjerhvers þessara látnu fje- lagsmanna og vottuðu fundarmenn þeim virðing sína með því, að rísa úr sætum. Þá gat formaður þess, að 26 nýir fjelagsmenn hefðu bæzt við á árinu, þar af 4 ævifjelagar. Því næst skýrði formaður frá framkvæmdum fjelagsins á árinu, þ. e. útgáfu árbókar fyrir árið 1940, og gat þess, að bráðlega myndi byrjað að prenta árbók ársins 1941, sem þó, e. t. v., yrði sameinuð árbók 1942. Síðan gerði formaður grein fyrir fjárhag fjelagsins; lagði fram og las upp endurskoðaðan reikning þess fyrir árið 1940. Átti f jelagið í reikningslok 3938,41 kr. í sparisjóði, auk hins svo-nefnda fasta sjóðs síns, sem var 3500,00 kr. eins og á síðasta reikningi. Hafði formaður samþykkt reikninginn og endurskoðendur ekkert haft við hann að athuga. Er hann prentaður hjer á eftir. Þá var gengið til kosninga embættismanna og fulltrúa. Voru þeir formaður, ritari og fjehirðir allir endurkosnir. Enn fremur voru varaformaður og vararitari endurkosnir, og í stað Pjeturs Halldórs- sonar, er fallið hafði frá, var Jón Jóhannesson, cand. mag., kosinn varafjehirðir. Endurskoðendur voru einnig endurkosnir. Or fulltrúaráðinu skyldu að þessu sinni ganga þeir Jón Ásbjörns- 1) Á bls. 155 í árb. 1940 er prentað skakkt ártalið efst, 1939 fyrir 1940.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.