Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 69
Búðaskrá. Samanber meðfylgjandi uppdrátt af Þingvelli. 1. Bú'ö Lýös Guðmundssonar, sýslumanns í Vestur-Skaftafellssýslu 1755—1800. 2. Búð Jóns Helgasonar, sýslumanns í Austur-Skaftafellssýslu 1759—1798. 3. Búð Magnúsar Ketilssonar, sýslumanns í Dalasýslu 1754—1803. 4. Búð Guðmundar Ketilssonar, sýslumanns í Mýrasýslu 1778—1803. 5. —7. Óvíst hverra búðir. I Snorrabúð goða Þorgrímssonar. — Búð Sigurðar Björnssonar, lögmanns sunnan og austan 1677—1705, Sigurðar sonar hans, sýslumanns í Árnes- I sýslu 1724—45, og síðast Magnúsar Ólafssonar lögmanns 1791—1800. 10. Byrgi, tilheyrandi Snorra-búð að líkindum. 11. —12. Óvíst hverra búðir. 13. Búð Magnúsar Gíslasonar, lögmanns sunnan og austan 1732—1750; síöar amt- manns, sbr. amtmannsbúð, nr. 28. — Síðar mun Ólafur Stephánsson, séinna amtmaður og stiptamtmaður hafa tjaldað þessa búð, og loks dr. Magnús Stephensen, sonur hans, varalögmaöur cig lögmaður 1788—1800. 14. BúS Benedikts Þorsteinssonar, lögmanns norðan og vestan 1727—1733. 15. Búð Þorleifs Nikulássonar, landþingsskrifara (1764—) 1780—1800. 16. | Önnurhvor var búö Odds Magnússonar, landþingsskrifara 1734—1738. Um 17. I liina er óvíst, hver tjaldað hafi. 18. (16. eða 17.) Búð GuSmundar ríka á Möðruvöllmu (óvíst). 19. „Fógeta-búð“. BúS Povls Michaels Finne, landfógeta 1796—1804. Kann að aö hafa verið áður búð Skúla Magnússonar, landiogeta 1749—93. 20. —27. Óvíst hverra búðir. — VatnsfirSinga-búð kann að hafa verið þar sem er 24. eða 25. búð, sbr. Njáls-s. og Laxd.-s. 28. Búð Cristophers Heidemanns landfógeta, lilaðin ásamt 30. búö (amtmanns- búð) 1691, fyrstu búðirnar á síðari öldum. Um miðja 18. öld var hjer bygð „amtmannsstofa“ (-búð) úr timbri. — Hjer á fyrrum að hafa verið búð Geirs goða. 29. Byrgi, sennilega tilheyrandi amtmannsbúð. 30. Amtmannsbúð, bygð 1691 (sbr. 28. búð) ; fyrstur tjaldaði hana Christian Múller amtmaður (d. 1720) og síSan eftirmenn hans fram á miðja 18. öld, er „amtmannsstofa" var bygð (sbr. 28. búð). — Mdsfellinga-búð (búð Giss- urar hvíta) kann að hafa verið hjer. 31. BúS Guðmundar Sigurðssonar, sýslumanns i Snæfellsnessýslu 1734—1753. 32. Búð Jens Madtzens Spendrups, sýslumanns í Skagafjarðarsýslu (1715—) 1718—1735. 33. Búð Bjarna Halldói’ssonar, sýslumanns í Húnavatnssýslu 1729—1773. 34. Búð Nikulásar Magnússonar, sýslumanns í Rangárvailasýslu (1727—) 1730—1742. 35. „Njáls-búð“, svo-kölluð, en ekki er fullvíst, að Njáll hafi verið í henni. 36. Byskupa-búð, svo-nefnd, eða Gyrðs-búð, eða Ögmundar-búð, kend við Gyrð Ivarsson, byskup í Skálhójti 1349—1360, og Ögmund Pálsson, byskup s. st. 1521—1542. 37. Byrgisbúð, á 11. og' 12. öld; virki um, að því er virðist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.