Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 116
118 hafi, áður en þær brotnuðu, verið a. m. k. eins stórar og þær, er séra Daði skýrir frá. Hefur ekki verið öfundsvert að sitja í baðstofu- kytrunni í Sandártungu það febrúarkvöld, er slík vikurhríð dundi á þekjunni. Ofan á laginu frá 1693 er fokmold, blönduð grófum vikri, en ofar- lega í göngunum er annað lag af nærri hreinum vikri, líkum að út- liti vikrinum frá 1693, en nokkru fíngerðari (þvermál köggla 1—3 sm). Má telja öruggt, að þessi vikur sé úr gosinu 1766, en þá lagði vikurlagið aftur til norðvesturs, yfir sömu slóðir og 1693. Ofan á þessu vikurlagi er fokmold með fokvikri, og efst í henni lag af sand- grófri, svartri ösku, rúmlega 5 sm þykkt og 2—3 sm undir yfir- borði. Um aldur þessa öskulags þarf ekki að deila. Það er úr Heklu- gosinu síðasta, þó ekki úr fyrstu goshrinunni, heldur myndað af hinum tíðu öskuföllum í maí og júní 1947, en á því tímabili lagði öskumökkinn oftast yfir norðurhluta Landsveitarinnar og innri hluta Þjórsárdals. I bæjarhúsunum í Sandártungu lá víðast moldarlag milli gólfs og aðalvikurlagsins, sbr. snið B., sem var mælt þvert yfir baðstofuna. I baðstofunni var nær enginn vikur milli moldarlagsins og gólfsins, en í öðrum húsum var víðast þunnt lag af fínum vikri (fokdreif eða borið inn af mönnum) og sums staðar vikurlinsur milli moldarlags og gólfs. Er vart að efa, að moldarlagið muni vera úr húsþekjunum. Hefur því vikur borizt inn í bæjargöngin strax eftir að bærinn var yfirgefinn, en ekki borizt að ráði inn í önnur hús, fyrr en eftir að þök voru fallin. Þykir mér líklegt, að bærinn hafi verið rifinn, máttarvirðir fluttir burtu, og þökin því fallið fljótt, eftir að bærinn var yfirgefinn. Að því undanskildu, að húsþök í Sandártungu virðast hafa fallið fyrr, miðað við brottflutning úr bænum, en húsþökin í Stöng og á Þórarinsstöðum, og minni vikur því borizt inn á milli þaka og gólfa, er afstaða vikursins til rústanna alveg hliðstæð á þessum þremur bæjum. Var og vart við öðru að búast, því að sömu urðu örlög þessara þriggja bæja: Eyðing í Heklugosi. SUMMARY Two Recently Excavated 15th—17th Century Farm Ruins. Archaeological investigation in Iceland has so far been mostly centered around the oldest farm ruins and accordingly we have a fairly clear idea of what the houses of the time of settlement in the Viking Age, the so-called Saga-time, were like. On the other hand, the evolution of the
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.