Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 14
18 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gimsteinana, svo að allur lýður sjái upp á. Og með því að hinir ungu menn hyggja Kratonem heilan í ráðagjörðum, gera þeir hvað, er hann lagði til, setjandi þá björtu steina fram á mótið, brjótandi í sundur í smátt fyrir allra manna augum. Þusti þar að margur lýður og lofaði mjög, hversu þessir ungu menn voru ágætir í sinni gjörð. Og rétt í þann tíjma, sem Kraton spekingur situr á torginu og hefir látið þessa heims hafnan svo gerast eftir sínu ráði, kemur þar að fram Jóhannes evangelista, postuli drottins vors Jesú Kristí, spyrjandi, hvað þeir menn hafi þar gera í svo miklum safnaði. Og honum er það sagt, hvað tveir bræður hafa þar gjört á því sama torgi með ráði og yfirsýn Kratonis philosophi. Og er vors herra vin heyrir þessa sögu, líkar honum ei með öllu þvílík heims hafn- an, því að hann skilur þegar, að mikið greinir á ráð Kratonis og það boðorð, er hann nam forðum í skóla Jesú Kristí. Því kallar hann Kratonem til sín og talar svo: ,,---------Minn ágæti ineistari lærði einn ungan mann, er fýstist til eilífs fagnaðar, að ef hann vildi algjör vera, skyldi hann selja sína eign fasta og lausa og gefa fátækum verðið. Eftir svo gjört mundi hann afla sér thesaur í himnum og finna það líf, sem engan enda hefir.“ Þessum orðum Jóhannis svarar Kraton spekingur, þar sem hann situr alla vega umkringdur mikilli fylgd sinna lærisveina: „Ávöxtur og efni mann- legrar sínkgirni var settur og brotinn í manna augliti, segir hann; en nú allt eins, ef guð er meistari þinn, sem þú segir oftlega, og vill hann það gera láta, að fátækir 'menn taki það góss, sem full- ríkir menn fyrirláta, þá kunn að hafa betur en eg, og endurbæt gimsteinana aftur í sinn fyrra stétt, gerandi það honum til dýrðar, er eg sneri út í orðlof mannlegrar frægðar." Se!m Kraton hefir svo talað, girnist Jóhannes enn sem fyrr hjálp og heilsu lýðsins í heiður og æru síns drottins; því býður hann, að honum sé fengin gimsteinabrotin, og þau takandi heldur hann öll saman í sinni hendi, iyftandi augu upp til himins svo til guðs biðjandi: „Heyr þú, drott- inn Jesú Kriste,----------. Vert þú nærri steinum þessum, er menn brutu til veraldar orðlofs, óvitandi sannan ávöxt réttrar ölmusu. Endurbæt, drottinn, steina þessa fyrir hendur engla þinna, til þess að þeir komi til þíns ríkis, sem trúandi verða fyrir miskunnar- verk það, er gerast mun í verði þessara gimsteina. Hvar fyrir þér sé lof ógetnum feður fyrir eingetinn son þinn, drottin vorn Jesúm Kristum og heilagan anda, er lýsir og helgar alla kristni almenni- lega.“ Sem drottins elskari hefir svo talað og hans blessaða fylgd hefir sagt amen, lykur hann upp sína hönd og sýnir gimsteinana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.