Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 18
22 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sín örendi. Þessi, sem dauður var borinn, var einn ekkju son, Stacteus að nafni-----------hinn helgi Jóhannes komst við mjög og mátti sig eigi fyrir tárum tempra, framfallandi til bænar með gráti. Og eftir langa stund rís hann upp af bæn og stendur á knjám, réttandi báðar hendur til himins meður hljóðri bæn, svo að enginn heyrði nema guð einn. Og er hann hefir svo þrisvar gjört langa stund í hvert sinn, býður hann afsveipa líkið og talar svo: „Heyr, ungi maður Stactee — — — Bæði tár og bænir hefir eg fram steypt mínum drottni, til þess að þú leysist af þínu bandi og rísir af dauða, vottandi ii bræðrum Attico og Eugenio, hverju þeir hafa týnt í eilífri dýrð og í hverja pínu þeir hafa runnið.“ Þegar sefn postuli drottins hefur svo talað, rís ungi maður skyndilega á fætur brott af börunum gangandi fyrir sælan Jóhannem. og hneigir honum með knéfalli, talandi hátt og skýrt, það sem honum var boðið, vend- andi ræðu sinni til ii bræðra svo segjandi sem hér má heyra: „Það skuluð þið vita, að eg sá varðhaldsengla ykkra mjög grátandi, en íjandans engla sá eg fagnandi af ykkarri glatan. Eg sá það ríki, er ykkur var fyrirbúið, hallir reistar og fagurlega samdar með skín- öndum gimsteinum, fullar meður fagnaði og hverskyns gleði, full- ar meður skemmtunum og eilífu Ijósi, fullar með ljósi óendilegs fagnaðar og öllum glaðningum, hvað er þið týnduð og brott köst- uðuð, aflandi ykkur myrka staði, fulla með drekum og dynjanda loga, fulla með kvölum og óvirðanlegum pínslum, fulla með skemmd og harmi, fulla með þröngingum og ótta hræðilegum. Þvílíkir kaup- menn eru þið----------. Nú er ykkur enginn annar útvegur en biðja postula guðs með öllu mjúklæti, að svo sem hann reisti mig til lífs af líkams dauða, svo reisi hann ykkur af andar dauða, því að án efasemd skuluð þið vita, að ykkur nöfn eru nú af skafin lífsbók, og þar koma þau eigi síðan, utan þið snúið til iðranar og farið fram ráðum Jóhannis postula í öllum hlutum, að hann kalli ykkur aftur til guðs miskunnar." Og er Stacteus hefir svo talað, kemur ótti mikill yfir fyrrnefnda bræður, svo að þeir falla til fóta sælum Johanni með öllu lítillæti, — ------mjúklega biðjandi, að hann miskunni þeirra máli og biðji fyrir þeim til guðs. En hinn sæli faðir Jóhannes gefur þeim and- svör öllum saman, að þeir skuli gjöra iðran um xxx daga, sýnandi guði enn í annan tíma sitt hjarta brottsnúið af heimlegum metnaði og fjárágirni, biðjandi staðfastlega, að greindir gullteinar snerist aftur í réttlega náttúru, og gimsteinar í þann stétt, sem fyrr héldu þeir. Þessu boði hlýða báðir bræður, gerandi iðran um xxx daga, og stendur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.