Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS svo beðizt fyrir, hlífir hann sinn munn og allan líkam með marki heilags kross, setur síðan kerið á munn sér og drekkur af í einu — -----Svo stendur hinn sæli Jóhannes með blíðu andliti og þekkri ásjónu um iii stundir dags, síðan hann drakk, að Aristódímus biskup og allur lýðurinn horfir upp á hann.-------- Eftir útvoltnar þrjár stundir dags, sem Jóhannes stendur enn glaður og kátur og skelfur eigi né bliknar, kallar lýðurinn hátt með einni raust svo segjandi: „Sá er einn sannur guð, sem Jóhannes dýrkar.“ En þó að margir tali þetta orð svo hátt og hvellt, að Aristódímus biskup má vel heyra, vill hann eigi því heldur svo segja, því að enn trúir hann eigi guði, heldur rýfur hann sín orð og leitar nýfundinna útvega, talandi svo til Jóhannetn postula: „Efa- semd er enn eftir með mér. En ef þú reisir upp til lífs í nafni drottins þíns þessa ii menn, er hér liggja á vellinum, mundi hug- skot mitt vera fyrir utan grand.“ En er lýðurinn heyrir orð Aristó- dímí enn til nokkurra þvinga við postulann, bölvar honum hver tunga, svo gerist gnýr mikill og vopnabrak, því að þeir vilja full- komið drepa biskupinn, ef eigi leggur hann af.--------Og er hinn sæli Jóhannes skilur, að allt er búið til árásar og ófriðar, svo að sverð eru skekin í allar ættir hjá Aristódímó, kveður hann sér hljóðs og fær þegar, því að nú vilja honum gjarna allir hlýða utan einn höfðingi guðanna. Hann segir svo: „—----------svo sem læknirinn flóar frosinn lim millum sinna handa, svo skal eg gera við þenna mann, sýnandi honum nýja list, ef hin forna dygði eigi.“ Sem hinn sæli Jóhannes hefir svo talað, stendur hann upp og kallar Aristódítnum til sín. En eftir það leysir hann möttulinn í fangi sér og setur brott af sér yfirhöfnina fáandi hana Aristódfmó þegj- andi. Og er hann hefir meðtekið, bíður hann litla stund, ef postulinn vil'l bjóða, hvert hann skal möttulinn bera. En síðan það fæst eigi, talar hann svo: „Fyrir liverja sök fékktu mér klæði þetta?“ Bless- aður Jóhannes svarar: „Til þess fekk eg þér, að þú verðir sigraður og flýir brott frá þinni ótrú.“ Aristódímus svarar: „Og á hvern hátt má það vinnast fyrir þitt klæði, að eg brott hverfi frá minni ótrú?“ Ágætur guðs vin svarar: „Far þú og set möttulinn yfir þeirra manna líkami, er dauða fengu af eitrinu, og tala svo: Postuli drottins vors Jesú Kristí sendi mig til ykkar þess örendis, að í nafni þess guðs, er hann dýrkar, rísið þið upp, til þess að allir viti, að sínum herra Jesú Kristó þjónar bæði líf og dauði. Gerir Aristódímus þetta örendi, sem honum var fyrir sagt af postulans hendi, gengur til og breiðir klæðið, talar til dauðra, sem fyrr mátti heyra. Hvar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.