Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 32
86
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
mörk í Noregi og aðra líklega af sama atriði í Slaglille-kirkju á
Sjálandi í Danmörk.17 Hvorug þessara mynda virðist líkjast mynd-
um á Svalbarðsklæðinu.
Hér skal staðar numið að sinni, og er þó vafalaust, að margt
fleira er vert að rannsaka nánar, einkum til að skorða betur ald-
ursákvörðunina. Hins vegar tel ég öruggt, hver sé þýðing myndanna
á klæði þessu. Loks virðist mér nauðsynlegt þeim, sem rannsaka
sögu Jóns postula og guðspjallamanns að hafa klæði þetta í huga.
Það er með nokkrum hætti sérstök gerð sögunnar af þeim heilaga
manni.
HEIMILDIR:
1. Óprentuð skýrsla Þjóðminjasafns Islands um safnauka 1930. Sjá enn fremur
Gertie Wandel, To broderede billedtæpper og deres islandske oprindelse, Fra
Nationalmuseets arbejdsmark 1941, bls. 79—80.
2. Sjá C. R. Unger (útg.), Postola sögur, Chria 1874, forord, bls. XXII—XXV.
3. Ibid., bls. 597—598, sbr. bls. 459 og 473—474.
4. Ibid., bls. 608—609, sbr. 418—419, 445, 455-^56 og 476.
5. Ibid., bls. 628—629, sbr. 419—420, 446, 456—457 og 479.
6. Ibid., bls. 630—631.
7. Ibid., bls. 642—647, sbr. 427—430, 450—451, 457 og 485—488.
8. Ibid., bls. 636—637.
9. Ibid., bls. 639—641, sbr. 420—422, 446—447, 459—460 og 483.
10. Ibid., bls. 641.
11. Ibid., bls. 648—649 og 652—655, sbr. 422-^27, 447—450, 460—462 og 483—484.
12. Ibid., bls. 655—660, sbr. 430-^33, 451-^53, 462—464 og 484—485.
13. Ibid., bls. 661—663, sbr. 433--435, 453—454, 464—465 og 492—494.
14. Til munu einnig vera dæmi þess, að yfir bikarnum sé obláta, en sjaldgæft mun
þetta. Sjá Clara Erskine Clement: A Handbook of Legendary and Mythological
Art, Houghton, Mifflin and Company, Boston 1881, bls. 155.
15. Björn Th. Björnsson (útg.), Islenzka teiknibókin í Árnasafni, Rvík 1954, enn
fremur Harry Fett (útg.), En islandsk tegnebog fra middelalderen, Chria 1910.
16. Sbr. enn fremur Elsa E. Guðjónsson, A Study to Determine the Place of Ice-
landic Mediaeval Couched Embroidery in European Needlework (óprentað).
17. Sjá Kulturhistorisk leksikon VII, Johannes apostel, bls. 588—592.