Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 47
ALDARAFMÆLI ÞJÓÐMINJASAFNS ISLANDS
51
jáni Eldjárn, vil ég einnig þakka frábær störf hans í þágu safnsins.
Safnverðir þeir, er við safnið hafa starfað og starfa, eiga einnig
góðar þakkir skildar.
I tilefni þessa merkisdags í sögu Þjóðminjasafns Islands hefur rík-
isstjórnin ákveðið að efla safnið og auka verksvið þess með því að
koma á fót þjóðháttadeild innan vébanda þess. Skal deildin annast
skráningu og fræðilega úrvinnslu heimilda um íslenzka þjóðhátta-
sögu. Hefur menntamálaráðuneytið í dag ritað þjóðminjaverði um
málið og heimilað honum ráðstafanir til stofnunar þjóðháttadeildar.
Er það von ríkisstjórnarinnar, að slík deild innan safnsins efli enn
getu þess til þess að sinna merku og mikilvægu hlutverki sínu í þágu
íslenzkrar þjóðar og íslenzkrar menningar.
Eg lýk máli mínu með því að láta í ljós þá einlægu ósk, að Þjóð-
minjasafn íslands megi um allar aldir, meðan íslenzk tunga er töluð
og íslenzkt hjarta slær, vera einn þeirra vita, er beini lítilli þjóð
Islendinga rétta leið um sollið úthaf viðsjállar veraldar, viti, sem
logi skært og lýsi íslenzkri þjóð í eilífri viðleitni hennar til þess að
varðveita sjálfa sig.
Dr. P. V. Glob, rigsantikvar Danmerkur:
Pá denne hojtidsdag er det mig en stor glæde personligt at kunne
bringe Danmarks Nationalmuseums bedste lykonskninger. Det er
mig ogsá en glæde at kunne bringe den danske statsministers, kultur-
ministers og undervisningsministers lykþnskning til Nationalmuseets
hundredársdag, samt lykonskninger fra Det Kongelige Nordiske Old-
skriftselskab og Jysk Arkæologisk Selskab.
Gennem árene har der været det bedste samarbejde mellem vore
museer. Mange stærke personlige bánd er derved knyttet mellem
alle medarbejderne helt tilbage til 1863, da den danske museums-
mand Christian Jiirgensen Thömsen overfor den danske regering
anbefalede okonomisk stotte ved den islandske oldsagsamlings op-
rettelse. Det gode forhold er ikke mindst blevet styrket gennem árene
ved losning af fælles opgaver og her tænker jeg særlig pá udgravn-
inger i Island og pá Gronland hvori ogsá andre nordiske landes
forskere har deltaget, sidst i sommeren 1962. Det er mit ónske at
dette samarbejde má fortsætte langt fremover.
Selv takker jeg for god modtagelse heroppe, fórste gang for
tredive ár siden, da Matthías Þórðarson var museets leder. Dengang
studerede jeg samlingerne oppe pá bibliotekets loft og nu har det
været mig en glæde at se den gode ramme det nye museum skaber