Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 55
MATTHÍAS ÞÓRÐARSON EIRÍKSSTAÐIR I HAUKADAL RANNSÓKNARSKÝRSLA 13,—15. IX. 1938. [Rannsóknarskýrsla þessi er úr dagbók í eftirlátnum plöggum Matthíasar sál. Þórðarsonar þjóðminjavarðar. Aðdragandi rannsóknarinnar mun hafa verið sá, er nú skal greina: Á aðalfundi Hins íslenzka fornleifafélags fyrir árið 1937 lagði formaður fram bréf frá American Historical Association í Fíladelfíu til Finns kaupmanns Ólafs- sonar, en Finnur hafði snúið sér til félagsins og spurzt fyrir um það, hvort eigi mundi vera áhugi fyrir því í Bandarikjunum, að fæðingarstað Leifs Eiríkssonar, Eiríksstöðum í Haukadal, yrði sýndur einhver sómi. Félagið hafði í bréfi sínu til Finns tekið þessari málaleitun vel, en bent á það, að æskilegt væri, að Forn- leifafélagið eða Háskólinn ætti forgöngu i málinu. Matthías Þórðarson, sem þá var formaður Fornleifafélagsins, setti sig siðan í samband við hið ameríska sögu- félag, en í svarbréfi til hans skýrir félagið svo frá, að það hafi því miður ekki fé til að styrkja þetta mál. Er þætti þess þar með lokið, en þó sýnir þetta, að á þessum árum hefur verið umtal um að gera þyrfti rannsókn á Eiríksstöðum. Á sama aðalfundi 1937 skýrði Matthías Þórðarson einnig frá því, að nefnd sú, er hefði með höndum undirbúning undir þátttöku Islendinga í sýningunni í New York 1939, hefði farið þess á leit við sig, að hann útvegaði myndir af staðnum til að sýna á sýningu þessari, og ef til vill græfi upp rústir Eiriksstaða. Var þessu máli vísað til stjórnar félagsins til frekari framkvæmda. Hinn 5. febr. 1938 var Matthías Þórðarson skipaður í sýningarnefnd íslenzku deildarinnar á heimssýningunni í New York, og hefur nefndin eflaust hlutazt til um, að hann gerði rannsókn þá á Eiríksstöðum, sem hér um ræðir og fram- kvæmd vars síðla sumars þetta sama ár. Lét Matthías síðan gera líkan af bæjar- tóftinni handa sýningunni. Rétt þykir að birta þessa rannsóknarskýrslu í Árbók. Með rannsókninni tókst Matthíasi Þórðarsyni að sýna, svo að ekki verður vefengt, að á aftari tóftinni, sem menn höfðu talið að væri á Eiríksstöðum, er ekkert mark takandi, enda hafði hún reyndar ætíð tortryggileg verið, sbr. t. d. ummæli Roussells í Forntida gárdar i Island, bls. 203. Er gott, að leiðrétting þessi komi fram, ef menn vilja telja hús þetta skála Eiríks rauða, en slíkt verður vitanlega hvorki sannað né afsannað. Ritstj.] í Árbók Fornleifafélagsins 1895, bls. 20, skýrði Brynjúlfur Jónsson frá rúst hér; sagði vera hér 2 tóftir jafnlangar, 8 faðma, samliggj- andi á langveginn og vegg í milli, breidd beggja saman 7 faðma,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.