Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Síða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Síða 60
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Erlingsson áleit þarna hafa verið baðhús. Daníel Bruun var á sömu skoðun; þótti þó eins liklegt, að þarna hefði verið smiðja. Eg álít lík- legra, að þarna hafi verið soðhús, er kunni einnig að hafa verið haft til að reykja í mat. — Smátóftir suðaustar, í horni milli lækjarins og eyrarinnar eða flatlendisins neðanundir hlíðinni, álít ég, að kunni að vera eftir fjós, svo sem Brynjúlfur Jónsson hélt, eða önnur pen- ingshús. — Engar þessar smátóftir rannsakaði ég. Að lokinni rannsókn skálatóftarinnar fékk ég Axel Helgason frá Reykjavík til að athuga hana og gera uppdrátt af henni til þess að gera af henni eftirlíking úr leir eða líku efni. Nokkrar ljósmyndir tók ég einnig þennan dag. Að síðustu fól ég Magnúsi að þekja rústina aftur, fylla gryfjuna og ganga sem bezt frá öllu aftur næsta dag, en þann dag fór ég aftur áleiðis til Reykjavíkur. SUMMARY „Erik the Red’s farmstead“ at Eirílcsstaðir in Haukadalur. The present report found among the posthumous papers of the late Professor Matthías Þórðarson (d. 1961) gives a full account of an excavation carried out by him in 1938 at Eiríksstaðir in Haukadalur, Dalasýsla. According to the saga Erik the Red, who later became the first settler of Greenland, built a farm in this place in the second half of the lOth century. The ruins traditionally pointed out as Erik’s farmstead have been the object of considerable antiquarian interest, and were even partially excavated by Þorsteinn Erlingsson and Daniel Bruun. These two scholars, as well as Brynjúlfur Jónsson, were of the opinion that the farm had consisted of two oblong houses of equal size, placed side by side with a partition wall between them. However, serious doubt had been thrown upon the correctness of such a grouping of ancient Icelandic houses and so Þórðarson set about re-excavating the site. He came to the conclusion that the „back house" i.e. one of the two long-houses, was nothing but a misinterpretation of what the earlier antiquaries saw. In reality one simple oblong house can be seen to have stood on the spot — and that is all. This must be regarded as definitely correct. It is of course quite uncertain whether this house has anything to do with Erik the Red, but anyway the Eiríksstaðir ground-plan of the earlier antiquaries should from now on be banned from archaeological literature.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.