Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Síða 91
SVEINUNGI SVEINUNGASON
95
Nr. 451—458 eru myndir þær, sem systradætur Sveinunga, búsettar
í Winnipeg, sendu Þjóðminjasafninu að gjöf, sbr. inngangs-
orð. Listasafnið var þá deild í Þjóðminjasafninu.
Nr. 496. Svartkrítarteikning af Ijóni, 24 X IV'/á sm. — Gefandi Björn
Guðmundsson í Lóni.
í mannamyndasafni Þjóðminjasafnsins má nefna eftirtaldar mynd-
ir eftir Sveinunga:
Nr. 6460. Stutti-Jóhannes, blýants- og svartkrítarteikning, gerð eftir
1 j ósmynd.
Nr. 6461. Skaróa-Gísli, blýants- og svartkrítarmynd, gerð eftir
frummynd Arngríms Gíslasonar.
Nr. 6462. Jón Sigurösson á Gautlöndum, ófullgerð teikning eftir
ljósmynd.
Nr. 6463. Séra Benedikt Kristjánsson, Grenjaðarstað, eftir ljós-
mynd.
Nr. 6464. Guöbrandur Þorláksson, biskup, eftir prentmynd af mál-
verkinu Mms. 16.
— Allar þessar myndir gáfu systurdætur Sveinunga í
Vesturheimi.
Nr.l828A. Séra Hjörleifur Guttormsson, blýantsteikning gerð eftir
(nú glataðri) frummynd Arngríms Gíslasonar. — Gef-
andi: Björn Guðmundsson í Lóni, dóttursonur séra Hjör-
leifs.
Nr. 19964. Skaröa-Gísli, ljósmynd af teikningu Sveinunga, er hann
gerði eftir frummynd Arngríms Gíslasonar. (Sbr. nr.
6461 hér að framan). Þessi frummynd Arngríms er nú í
Mannamyndasafni nr. 19842. — Gefandi: Gísli Benedikts-
son.
Trúlegt er að einhver fleiri merki um handaverk Sveinunga sé að
finna í Mannamyndasafni, en seinlegt yrði að leita þar af sér allan
grun, enda vafalaust ekkert ótalið, sem einhver veigur er í.