Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 100
104
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
auðveldar smalamennskuna og fjárgæzluna. Þörfin fyrir stóra al-
menningsrétt minnkar, þegar flökkufénu fækkar. Það eru því litlar
líkur til, að Kambsrétt verði endurreist fyrir allt það svæði, sem hún
var ætluð fyrir, og þar af leiðandi ekki í því formi, sem áður var.
BÆJANÖFN
dilkfélaga í Kambsrétt, talið sólarsinnis, sjá teikningu.
1. Sauðholt.
Kálfholt
Kálf holtsh j áleiga
Hamrahóll
Syðrihamrar, 2 býli
Húsar, 2 býli.
2. Ás, 2 býli
Áskot
Ásmúli
Framnes
Hellnatún.
3. Krókur
Herríðarhóll
Heiði.
4. Áshóll
Hárlaugsstaðir
Efrihamrar
Sumarliðabær, efri
Sumarliðabær, neðri.
5. Raftholt
Gíslholt
Kambur.
6. Kvíarholt
Hreiður.
7. Guttormshagi
Ketilsstaðir
Hagi
Kaldárholt
Saurbær
Stúfholt, 2 býli
Akbraut
Lækur.
8. Marteinstunga
Hallstún
Gata
Nefsholt
Bjálmholt
Pula
Kaldakinn
ölversholt
Ölversholtsh j áleiga.
9. Skammbeinsstaðir, 2 býli
Mykjunes
Þverlækur.
10. Landmannahreppur
11. Hvammur
Lýtingsstaðir.
12. Efri-Rauðalækur
Brekkur, 2 bæir
Litlatunga, 2 bæir
Syðri-Rauðalækur
13. Árbær
Árbæjarhellir
Árbæj arh j áleiga.