Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Side 106
SIGURÐUR BJORNSSON, KVÍSKERJUM LÆKJARFARVEGUR LAGAÐUR TIL Á 14. ÖLD Sumarið 1959 jafnaði ég (með jarðýtu) blett í svonefndum Vestri- hvammi, en hann er rétt vestan við Kvísker í öræfum. Þarna var, eins og víðast í Öræfum, allþykkt vikurlag frá gosinu, úr Öræfa- jökli 1362, og ýtti ég því fyrst niður fyrir allhátt moldarbarð, sem þarna var. Þá veitti ég athygli steinaröð, sem kom í ljós, þegar hreyft var við vikurlaginu. Við nánari athugun sá ég, að hér var um nokkurs konar garða að ræða, sitt hvorum megin við alldjúpan en þröngan lækjarfarveg; var hann nærri barðinu um það bil jafn að breidd og dýpt, en breikkaði og grynnkaði eftir því sem fjær því dró. Þar var líka aðeins grjót innan á börmunum og ekkert stórt. En þar sem farvegurinn var dýpstur, var raðað stórum steinum og klömpum upp á rönd, sitt hvorum megin. Stærstu steinarnir voru um 80x60X80 sm, og hafa þeir víða tekið 50—60 sm upp úr jarð- vegi. Smærri steinum var raðað í farveginn, en ekki beinlínis hlað- ið. Um hlutverk þeirra þarf í engar grafgötur að fara; þeir hafa verið settir til að varna því að vatn græfi meira en orðið var, og sumir jafnvel komnir með læknum. En um klampana, sem reistir höfðu verið við farveginn, gegnir öðru máli, þeir voru flestir um það bil fet frá bakka (þó mislangt vegna smáhlvkkja á bökkunum) og hafa því ekki á neinn hátt varið þá fyrir læknum. Vegna þess hve farvegurinn var mjór og djúpur þarna (60—80 sm), hefir hann verið hættulegur kindum, þegar snjór var á jörð, og er líklegast, að þess vegna hafi klömpunum verið raðað sitt hvorum megin við hann. Að vísu hefir þetta ekki verið gripheldur garður, en þó sennilega nægilegur til að beina fé fram hjá hættunni í snjó, sem fé komst um, án þess að troðin væri slóð fyrir það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.