Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Page 114
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 3. Útskurður á loki, hliðum og göflum, auk þess ártal rist á botninn. Gaflarnir næstum því eins. Á þeim er ristur ferhyrningur, sem skiptist í marga jafnstóra þríhyrninga með línum í kross og milli horna. 1 hverjum þríhyrningi er kílskurðarstunga. Á öðrum gaflinum er röð af kílskurðarstungum þvert yfir ferhyrninginn. Kringum tappana á lokinu eru ristir nokkrir ferhyrningar með ská- krossum og kílskurðarstungum, þar að auki tvær raðir af nagl- skurðar- og kílskurðarstungum. Annars er á lokinu og langhliðum báðum ein höfðaleturslína. — Laglegt verk. 5. 1834. 6. stockin aiegmedrie ttuþennan/k 7. Ekkert frekar í safnskýrslu. ÖSKJUR 1. 709—1888. Trafaöskjur. Kringlóttar, með trénöglum og tág- um. (Höfundurinn hefur ekki séð hlutinn sjálfan, en gert lýsinguna eftir ljósmynd). 3. Útskurður ofan á lokinu. Tilhögun sammiðja. Yzt er hringur af ferhyrningum með stýfðum hornum (raunar mjög einfaldað „snúið band“?). Þar fyrir innan er hringur af kílskurðarstungum og síðan tveir lauslega ristir hringar. Þar næst er krákustígshringur, og í mjóum hring innst er skipaskurðarmunstur, sem myndar sexblaða- rós, en eftir hverju blaði miðju liggur upphafið rif með skástrikum yfir, en hringur liggur yfir miðju blaðanna. Sá hringur er tvöfaldur og innan í honum röð af fráskornum ferhyrningum, sem mynda nán- ast krákustígsbekk. „Blöð“ eru einnig eins og hringur utan um rós- ina og úrhvelfd tunga í hverju millibili. — Mjög vandlega og fallega gert. 4. Ekkert ártal. 5. Engin áletrun. 6. Safnskýrslan: Icelandic; 18th century. Engin önnur vitneskja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.