Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 105
HÓLMAKIRKJA OG REYÐARFJARÐARKAUPMENN 105 Það sést, að umdæmaverzlunin illræmda er þá þegar komin í gagnið austanlands. Svo kveður síra Bjarni: „Mörgu er fornu frelsi hnekkt. Fólkið skorðað allt um kring undir kaupmenn. Alögð sekt ofan á þessa forordning." (Thott 473 «o), En á meðan síra Bjarni í Þingmúla orti þannig um einokunar- verzlunina. reyndi Marteinn kaupmaður að auðga anda sinn með lestri góðra bóka, bæði fagurfræðilegra og guðfræðilegra. Mönnum er kunnugt, að hann las bæði latínu, þýzku og ensku sér til gagns. Og í frístundum sínum, m. a. á ferðum sínum til og frá Islandi skrif- aði hann niður þýðingar sínar á því, sem hann las. I Konungsbók- hlöðu í Kaupmannahöfn eru til í handriti (Ny kgl. saml. 219d, 4to) lélegar þýðingar hans á Hamskiptum (Metamorphoses) eftir Óvid. Þýðingarnar eru undir alexandrínskum hætti, sem var mjög vinsæll bragarháttur í Danmörku á 17. öld. I sömu bókhlöðu er einnig að finna handrit hans að þýðingu á sögu Philips von Zesen um ástir Jóseps og egypzku prestsdótturinnar Assenath. Bók þessi var víð- þekkt söguleg skáldsaga á sínum tíma. Kom hún út í Þýzkalandi 1670. Árið 1680 lauk Marteinn Níelsson við uppkast sitt að þýðingu bók- arinnar (Ny kgl. saml. 834m, 4t0). 1 formála sínum segir hann í neðan- málsgrein: ,,Wed tiid och leilighed foretaget, och paa en islands hiemReisse fuldferdiget i octobr: Maaned 1680“. Þetta þýðir á ís- lenzku: ,,Við tækifæri unnið og lokið á heimferð frá íslandi í október- mánuði 1680“. Uppkast Marteins er alls ekki útgáfuhæft, en árið 1711 er sagan gefin út í Kaupmannahöfn og er síðan gefin út í 5 upplögum. Eftir útgáfunni 1755 var íslenzka þýðingin frá Stóru- Breiðuvík við Reyðarfjarðarkaupstað gerð 1788, en hún er varðveitt í handriti á Landsbókasafni (Lbs. 1001, 8vo). Eftir þessari íslenzku þýðingu (sem er léleg) eru gerð hin handritin, sem varðveitt eru af sömu sögu á Landsbóltasafni (Lbs. 2211, 8vo, Lbs. 1622, 4to). Þessi handrit eru öll af Austurlandi og er það merkileg tilviljun, að til skuli vera austfirzk handritahefð að þessari sögu, þar eð Reyðar- fjarðarkaupmaður virðist hafa gert fyrstu tilraunina til að þýða bók þessa á dönsku. Enn er Marteinn Níelsson talinn þýðandi bókar eftir brezka sið- spekinginn og biskupinn Joseph Hall (1574-1656), sem bar hið enska nafn „The Characters of Virtues and Vices“ (1608). 1 þýðingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.