Fylkir - 01.01.1922, Side 4

Fylkir - 01.01.1922, Side 4
4 tnann, á Rússlandi 34 kr.'á mann. — Útgjöldin í keisaraveldum Evrópu voru þá, engu þyngri en í lýðyeldi Frakklands, né eins þung. Gjaldþrot Þýzkalands og rfersailles-friðurinn. Þýzka ríkismarkið, sem fyrir heimsófriðinn gilti 90 aura, gildir nú ekki alveg þrjá aura. Aðeins einn milliard ríkismarka gulls eftir í ríkishirzlunni s.l. september, en seðl- ar með 80 milliard marka nafnverði í umferð. Seðlar hins uppleysta Austurrikis eru enn verðminni. ■ Orsökin til þessa ógurlega verðfalls er sú, að Frakkar hafa neytt Þjóð- verja til að greiða alt það Jé, sem friðarþingið í Versaiile, sumarið 1919- dæmdi Þjóðverja til að greiða i skaðabætur fyrir það tjón, sem sigurveg- ararnir, Frakkar, Bretar o. s. frv., höfðu beðið af heimsófriðnum, sem sania ráðstefna dæmdi Vilhjálm II., Þýzkalandskeisara, sekan um að hafa sett a stað, me<5 árás sinni á Belgíu. Upphæðin, sem Þjóðverjar eru skyldaðir ti. að greiða, nemur 100 milliörðum rlkismarka í gulli eða 90 milliörðurn króna, auk þess allar þyzkar nýlendur í Asíu, ýms lönd á Þýzkalandb nærri allan herflotann, allan verzlunarflotann, feiknin öll af kvikfénað', ógrynni af vopnum o. fl. Auk þess taka Bandamenn 15% af öllum uj:, fluttum vörum frá Þýzkalandi, þar til öll skuldin er goldin. PeningarnU greiðist í tilteknum upphæðum í gullli á 40 árum, frá 1919. Samsvara þessi upphæð 2500 kr. á hvern þjóðverja, sem nú telja alls, aðeins milliónir manns. — Fulltrúar Bandaþjóða Evrópu sitja nú á ráðstefnu ^ Washington D. C., til þess að ræða um vandamál heimsins. Vilja Breta láta lækka skaðabótagjöld Þjóðverja, en Frakkar þverneita að slaka nok ‘ uð til. ítalir vilja láta strika Út allar skuldakröfur. Bandamenn vilja >a fækka herskipum, en Bretar taka þvi fálega. - Óvíst hver áranguriu verður af ráðstefnu þessari m • Tildrögin til heimsófriðarins eru nú farin að verða mönnum Ij°3 Jafnvel Bandaþjóðirnar eru farnar að sjá, að hann var ekki Vilhjálm' ^ né herbúnaði Þjóðverja einum né einkanlega að kénna. Tildrögin til na voru mörg; svo sem þjóðahatur, kynbálkarígur, verzlunar- og iðnaðarsa kepni, landafíkn og landnámsgræðgi, en ekki sízt ofvöxtur borga, ew stórborganna, sem höfðu dregið til sín rúmlega helming alþýðu og að öreigalýð og lögleysingja á aðra hönd, en óhóf og ríkisskuldir á n' ^ Ofan á þetta bættust æsingar og undirróður gjöreyðenda og aðals-ieu og ódáðir speilvirkja og fanta, sem vildu alia konunga dauða og hug að græða á stríðinu. mg Kosinaður heimsójriðarins hefur verið margvíslega metinn, enda örðugt að segja, með nokkurri vissu, hve mikið hann hefir kostað aljs. af fregnum þeim og skýrslum, sem birtust á meðan hann stóð yfir’inIlS ráða, að viðhald hersveitanna, sem töldu fyrsta árið um 15 milliónir m annað árið um 20 milliónir manns og-3. og 4. árið 25—30 milliónir nia^ að viðhald allra herjanna á vígvellinum, þau 4 ár og 100 daga,

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.