Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 8

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 8
8 byggja öll íbúðarhus i kaupstöðum og alla bæi til sveita, sem bygðir hafa verið á þessum árum, úr íslenzku grjóti eða steim- Hvers vegna það hefur ekki verið gert, er atriði, sem alþýð3 mætti vel íhuga. Að hús, bygð úr íslenzkum steini, nl. höggnu grágrýti Og höggnum sandsteini, gosbrendum eða óbrendum, móberg't hraungrýti og blágrýti hamarsniðnu, séu fult eins hreinleg og falleg útlits og geti orðið fult eins hlý, já hlýrri en timbur' húsin og steinsteypu húsin eru, og langtum varanlegri ef1 timburhúsin og ódýrari en steinsteypuhúsin, held eg ekki örð- ugt að sanna né að sannfæra menn um, þó að steinhúsin séu byggð með tvöföldum veggjum, ef hagsýnir og góðir verk- menn byggja og vinnan er ekki óþarflega dýr. Hér norðaU' lands má benda á fáeina bæi, sem bygðir eru úr móberg1' hraungrýti, grágrýti og brunnum sandsteini. T. d. er bærim1 Pverá í Laxárdal, bygður úr móbergi, svo einnig Grenjaðaf' staður að nokkru leyti, bærinn Svartárkot í Bárðardal úr hrauU' grýti, en bærinn Stóruvellir í Bárðardal úr höggnum grásteiu1, Rreykjahlíðarkyrkja við Mývatn er bygð úr hraungrýti, hi*1 þjóðfræga Hólakyrkja í Hjaltadal úr gosbrendum sandsteini °g Ioks, ein hin fegursta kyrkja hér norðanlands, nl. kyrkjan Pingeyrum í Húnavatnssýslu, úr hamar-sniðnu blágrýti, °f — ekki að gleyma — eitt hús hér á Oddeyrinni, prentsmiðjuhuS Björns sáluga Jónssonar, éinnig úr hamarsniðnu blágrý41; Eru steinarnir i því límdir með múrlími og litur húsið út nu sem nýbygt væri, þó bygt sé fyrir 30 árum síðan. Hús, bygð úr alíslenzkum steini, líkt og ofangreind hús, nl. höggnu gra' grýti eða sandsteini, meitluðu móbergi eða hraungrýti, eð hamarsniðnu blágrýti, með tvöföldum veggjum t. d. fet á þykt, eða þar um bil, með góðu tróði á milli, verða fu. eins hlý og beztu timburhús eða steinsteypuhús, varanlegr| en timburhús og ódýrari «n steinsteypuhús. Pað byggingar, efni sem ísland skortir mest, er kalkið-, en fyrst um sinn m vinna kalk úr þeim kalksteins námum, sem finnast í EsjurJ og vestanvert við Djúpafjörð í Barðastrandasýslu. Úr Þel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.