Fylkir - 01.01.1922, Síða 11

Fylkir - 01.01.1922, Síða 11
11 eða þá í grendinni á þeim stöðum, sem kalkbrenslan á að fera fram, verði bygðir. Margir vita að ísland er eldmyndað, svo að segja ein eld- hraunadyngja, hlaðin úr stuðlabergi, hraungrýti, gosösku og v'kursandi, jökulþakin hið efra, en grasivaxin með ströndum ffam og í dölum; en færri vita að það er ríkt, já svo ríkt af %ætum byggingarsteini, að menn þyrftu mjög lítin trjávið að kaupa frá útlöndum, ef þeir kynnu að nota steintegundir ís- iands vel. Fáfræði manna í þessu eírii er því furðaniegri sem Þörfin er mikil og íslendingar eru ekki yfirleitt óverklægnir n^ ónámfúsir menn. Örfáar bækur, sem nokkurt verulegt gagn er að, í því, er súertir steinsmíði og nákvæma þekkingu á steintegun^jum, erU énn til á íslenzku máli, og lítið er á öðrum málum hér á 'andi að finna. Fáeinar ágætar ritgerðir má þó jesa snertandi steinvinnu og bæabyggingar í ritum Lærdóms-lista Félags- ltlsi útgefnum fyrir lok 18. aldar. Pannig er ein ritgerð þar UtTl bæabyggingar hér á íslandi, einkum smábæa, og önnur IjUi kletta sprengingar. Mælir höfundur fyrri ritgerðarinnar með ^Vl að nota torf sem allra mest og haganlegast, vegna þess að bað sé ódýrast og hlýast; hinnar með því, að byggja úr grlóti, hamarsniðnu, þó ekki ætíð höggnu, vegna þess að ateinhús séu svo miklu varanlegri en torfhúsin, en, þar sem a'k sé örðugt að vinna hér á landi, Ieggur höfundur það til, 0 smiðjumór, hrærður út í vatni og blandaður með upptætt- Urt1 sverði, sé notaður til að fylla upp bilið á milli steinanna, °8 slétta veggina að utan.—Ágæt ritgerð um kalkverkun eink- a,1,ega á Þýzkalandi og Hollandi er í IX. hefti ofan nefndra rita H'gefnu 1789. Segir höf., hinn þjóðkunni Sveinn Pálsson, að ^renna megi kalkstein í kringlóttum gryfjum, 3 — 4 fet á dýpt ® fet á vídd; skuli gryfjurnar hlaðnar innan með leirkítt- 111 steinum, sem nái eitt fet upp yfir jarðflötinn; hlóðir * hr' ^ m'ðjum botni. Kalksteininum og eldiviðnum sé hlaðið j^lnginn í kring um hlóðirnar, upp með veggjunum, sitt lag- af hvoru, þar til kúfar upp af gryfjunni, þó ekki svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.