Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 14

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 14
14 hafa þau sýnishorn, sem eg héf safnað og sent Rannsóknaf- stofu íslands, verið svo rœkilega rannsökuð, sem æskilegt væri og eg vildi. F*ess vegna er það ósk mín, að í framtíðinni verði meira fé lagt fram til steina-rannsókna og steinsmíðis sé verk- inu haldið áfram; og að þá sé ranflsóknar-stofa, eða vísir til rannsóknar-stofu, einnig bygð hér á Akureyri, helzt í sambandi við Gagnfræðaskólann, til að reyna kalkbrenslu og búa til sement og múrstein og auk þess reyna allar steintegundir, sem finnast hér norðan lands. Hve mikið fé þarf til þess alls, þori eg ekki að fullyrða; en eg held að fyrir einar 10-20 þúsund kr. mætti talsvert gera, sem gagn yrði að. Eg seg' þetta í eitt skifti fyrir öll og ekki eins og dómari, eða þá heimtufrekur þjónn, heldur sem velviljaður framfaravinur. Og eg vona að menn leggi ekki illa merkingu í orð mín. Eg prenta ofanritað ekki í blöðum, sem altaf eru upptekin af flokkamál' um og borga vanalega ekki neitt fyrir ritgerðir, hversu vand- ■aðar sem eru, heldur eins og áður í sérstöku riti, í þeirri von, að almenningur veiti því ékki verri viðtökur en ritinu, Fylkir, hingað til. Eg hef reynt á síðari árum að komast í samband við út- lenda fræðimenn, en þeir gera engar verulegar og nákvæmar rannsóknir borgunarlaust. Ekki heldur er maður viss um, að þeirra rannsóknir verði alveg réttar. Til þess að vissa fáist f þesskonar prófum, þurfa helzt fleiri en einn að rannsaka sama hlut, og það útheimtir oft svo mörgum mánuðum, jafnvel árum skiftir. Petta er það sem vissa og ábyggileg þekking 1 þessum efnum kostar. Hið skynsamlegasta, sem menn geta gert yfirleitt hér f landi, á meðan ekki eru tök á að byggja úr innlendum steiim límdum með innlendu kalki eða sementi er það, sem get^ var um og ráðlagt var fyrir meir en 100 árum síðan, nl. bæta sem mest torfið, sem hús og bæir eru bygðir úr, einn* ig byggingarlag þeirra og stærð, einnig ætla minst 50 tenings' álnir, þ. e. 12>/2 m3 loftrýmis, á hvern heimilismann; hafa b#' ina hcerri undir lopt og veggina vel bygða, svo að þeir getl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.