Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 19

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 19
? ió ^búnaður færi ekki fram úr 200 til 250 kr. fyrir hvert hestafi, né árleg u*8jöld yfir 25—32 kr. á hestaflið; og að rafmagnið gæti eins kept við sfeinolíu, til Ijósa, þó steinolían seldist á 10 aura pundið. En að rafstöðv- ar Þyrftu ekki að verða dýrari hér á landi en vestan hafs og í Noregi og SvíÞjóð, fanst mér eðlilegt og sjálfsagt, einkum ef landsmenn vildu nokk- “ð á sig leggja og til þess vinna, að iæra að nota rafmagns vélar og að breyta hinum ótömdu Sm og fljótum landsins í dýrmætar auðsuppsprett- Ur og ótæmandi lífslindir. Eftir margra ára íhugun og starf meðal ágætra manna, afréð eg að vekja athygli Alþingis og stjórnenda íslands á mögu- e*kum þeim, sem afl þess og efni geymdu. En fyrsta sporið til fram- *v*mda hélt eg vera það, að nota aflið til húshitunar og Ijðsa, en alls *kki til stóriðju né ndmuvinnu, því þannig mátti vinna landbúnaðinum u*stum ómetanlegt gagn; en landbúnaðurinn vissi eg var og verður af- ar«bezti atvinnuvegur þessa lands. Eg hugsaði þá, eins Og eg hugsa enn, a^ jafn fámenn og fákæn þjóð sem íslendingar eru, ætti að byrja í smá- u,n stíl, og láta sér nægja með litla stöð fyrst til að lýsa göturnar í Reykja- aem ekki hefði kostað þá meir en einar 50—60 þúsundir króna, síðan ^Sgja stærri stöð til almennrar matsuðu, nokkurar húshitunar og smáiðju því næst bæta við almennri húshitun, þegar sýnt væri, að rafhitun gæti aePt við kol, en um stóriðnað hirti eg ekki, né held hann alþýðu hentan, *3ar til ísland er margjalt mannfleira, en það er nú. Hitt áleit eg lífs- aPafsmáI, að fara að nota orku landsins til að hita hýbýli manna og rœkta aidið langtum betur, byggja betri bæi og hús úr alíslenzkum efnum, klæði og fatnað úr ullinni, sem af fénu fæst, og sem hér hentar ðlíkt etur en útlend dýrindis klæði, lín, silki o. s. frv.; í stuttu máli: feta sig ram til að hagnýta efni og orku landsins langtuni betur en gert var í áfri ’J'ínu ungdæmi, án þess að setja sig í hættulegar skuldir, eða voga efnum J'num, nema að litlu leyti, til skipaútgerðar, þar til landsmenn hefðujagt a svert fé fyrir og ættu jafnvissan markað fyrir afla sinn, eins og fyrir ands afurðir sínar. ^®ri mögulegt að nota orku landsins til áð spara alþýðu alt það fé^ *em hún fleygði út árlega fyrir kol og steinolíu, þá væri um leið fundin ^julind, sem innan 30 ára gæti gefið henni efni til að kaupa nægan mpastól og koma nauðsynlegasta iðnaði á fót, jafnframt því að hún bætti nsabyggjngar sínar, skreytti landið með nýtilegum skógum og gerði það *ði fegurra og vistlegra en það er. F’etta voru vonir mínar fyrir 27 ár- já fyrir 20 árum síðan. En hvenær ætli þær rætist? Hvað á að gera Ul> Hvaða stefnu skal taka? Þjóðin er í vanda. 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.