Fylkir - 01.01.1922, Side 24

Fylkir - 01.01.1922, Side 24
24 nl. 21:100; en 21% af 42278 þús. kr. (veröhæð útfl. vara árin 1895 til 1900) =8678 % þús. kr. (sbr. 11. bls. Vsk. 1913). En á árunum 1901 til 1903, námu útfl. landafuröir 5772 þús. kr. (sbr* 20. bls. Vsk. ár 1913). Hafa því útfl. landafurðir á árunum 1895 til 1903 numið 1445Va þús. kr., efia um 14V2 millión kr. En frá 1895 til 1914 ut« 52 million kr.—2?ls million kr. á ári til jafnaðar. Á stríðsárunum 1915 til 1918 námu útfl. landafurðir 32% million kr., Þ' e. 8 million kr. á ári. Frá 1895 til 1918 hafa því útfl. landafurðir numið 84'I1 million kr. Á síðustu þrem árum, hafa útfl. landafurðir ekki numið minnU en 6 til 7 million kr. ári til jafnaðar, þ. e. alls 18 til 20 million kr. H®rrI talan mun nærri réttu. Mú þvi óhætt fullyrða, að slðan 1895 hafi verð' hœð útfl. afurða numið 100 til 106 million kr. Auk ofangreindra landafurða, er dúntekja og fuglaveiði á landi 0- Drangéy og Vestmanneyjum) og af dún hefur verið flutt til útlanda allt að 73 þús. kr. virði á ári, lægst um 12 þús kr. Má því ætla, að síðan 1893 hafi verið flutt til útlanda af dún, fyrir meira en million, svo að alls nem1 útfl. landafurðir á þes'su timabili allt að 107 million kr. Þetta hafa bsend- ur og jarðyrkjumenn yfirleitt, látið tún og engjar, holt og heiðar íslat>Os gefa af sér, auk þess að fæða sig og sína, nl. um 10 til 12 þús. framtelj" endur (þ. e. þá sem nokkurn búpening eiga) þar af 6500 til 7000 bændu* og 3500 tíl 4000 þurrabúðarmenn, þ. e. 60 til 70 þús. manns og til afla sér þessara fjármuna hafa landsbúar ekki keypt frá útlöndum meir eú sem svarar 150 til 160 þús. kr. virði á ári, til jafnaðar, nl. jarðyrkjuáhöm (plóga, herfi, sláttuvélar, útlendan áburð, útsæði o. s. frv.), verðhæð, sen1 nemur ekki meira en einum hundraðasta af verði útfl, vara, né yfir ^ million kr. slðustu 27 árin. Árin 1914 til 1916, námu aðfluttar vörur ti landbúnaðar þarfa 0.4% til 1 >/2% af öllum 'aðfluttum vörum, þ. e. 0.8°^ til jafnaðar af verði aðfluttra vara, á þeim þremur árum. Cieri maður ra" fyrir að landsmenn hafi ekki keypt frá útlöndum, til Iandbúnaðar-þarta’ meir en þeir keyptu þau árin, þ. e. minna en 1% af verði allra aðfl. vara’ þá nema þau útgjöld ekki yfir 4*/2 million kr. á síðustu 27 árum. Að öllu athuguðu má fullyrða að landbúnaðurinn sé lang vissasti at' vinnuvegurinn, setn íbúar þessa lands geta stundað og eigi langmésta framtið, því enn má rjekta allt að 100 sinnum meira land, cn búið er 0 rækta, þrátt fyrir allar jarðabæturnar á síðustu árum. Sveitabóndinn cnn aðal stólpi þjóðbúnaðarins og þjóðfélagsins hér á Islandi sem erlcut - is og landbúnaðurinn helzta athvarfið þegar á reynir,

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.