Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 24

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 24
24 nl. 21:100; en 21% af 42278 þús. kr. (veröhæð útfl. vara árin 1895 til 1900) =8678 % þús. kr. (sbr. 11. bls. Vsk. 1913). En á árunum 1901 til 1903, námu útfl. landafuröir 5772 þús. kr. (sbr* 20. bls. Vsk. ár 1913). Hafa því útfl. landafurðir á árunum 1895 til 1903 numið 1445Va þús. kr., efia um 14V2 millión kr. En frá 1895 til 1914 ut« 52 million kr.—2?ls million kr. á ári til jafnaðar. Á stríðsárunum 1915 til 1918 námu útfl. landafurðir 32% million kr., Þ' e. 8 million kr. á ári. Frá 1895 til 1918 hafa því útfl. landafurðir numið 84'I1 million kr. Á síðustu þrem árum, hafa útfl. landafurðir ekki numið minnU en 6 til 7 million kr. ári til jafnaðar, þ. e. alls 18 til 20 million kr. H®rrI talan mun nærri réttu. Mú þvi óhætt fullyrða, að slðan 1895 hafi verð' hœð útfl. afurða numið 100 til 106 million kr. Auk ofangreindra landafurða, er dúntekja og fuglaveiði á landi 0- Drangéy og Vestmanneyjum) og af dún hefur verið flutt til útlanda allt að 73 þús. kr. virði á ári, lægst um 12 þús kr. Má því ætla, að síðan 1893 hafi verið flutt til útlanda af dún, fyrir meira en million, svo að alls nem1 útfl. landafurðir á þes'su timabili allt að 107 million kr. Þetta hafa bsend- ur og jarðyrkjumenn yfirleitt, látið tún og engjar, holt og heiðar íslat>Os gefa af sér, auk þess að fæða sig og sína, nl. um 10 til 12 þús. framtelj" endur (þ. e. þá sem nokkurn búpening eiga) þar af 6500 til 7000 bændu* og 3500 tíl 4000 þurrabúðarmenn, þ. e. 60 til 70 þús. manns og til afla sér þessara fjármuna hafa landsbúar ekki keypt frá útlöndum meir eú sem svarar 150 til 160 þús. kr. virði á ári, til jafnaðar, nl. jarðyrkjuáhöm (plóga, herfi, sláttuvélar, útlendan áburð, útsæði o. s. frv.), verðhæð, sen1 nemur ekki meira en einum hundraðasta af verði útfl, vara, né yfir ^ million kr. slðustu 27 árin. Árin 1914 til 1916, námu aðfluttar vörur ti landbúnaðar þarfa 0.4% til 1 >/2% af öllum 'aðfluttum vörum, þ. e. 0.8°^ til jafnaðar af verði aðfluttra vara, á þeim þremur árum. Cieri maður ra" fyrir að landsmenn hafi ekki keypt frá útlöndum, til Iandbúnaðar-þarta’ meir en þeir keyptu þau árin, þ. e. minna en 1% af verði allra aðfl. vara’ þá nema þau útgjöld ekki yfir 4*/2 million kr. á síðustu 27 árum. Að öllu athuguðu má fullyrða að landbúnaðurinn sé lang vissasti at' vinnuvegurinn, setn íbúar þessa lands geta stundað og eigi langmésta framtið, því enn má rjekta allt að 100 sinnum meira land, cn búið er 0 rækta, þrátt fyrir allar jarðabæturnar á síðustu árum. Sveitabóndinn cnn aðal stólpi þjóðbúnaðarins og þjóðfélagsins hér á Islandi sem erlcut - is og landbúnaðurinn helzta athvarfið þegar á reynir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.