Fylkir - 01.01.1922, Síða 38

Fylkir - 01.01.1922, Síða 38
38 20 millión 672 þús. kr., það er samtals 35 milliónir 249 þús. kr. á þeiin tveim árum, — upphæð, sem er 30 millión 869 þ\ís. kr. lœgri en verð- hæð útfluttra afurða af fisldveiðum, samkv. Vsk. þessara ára. Ei að síður má gera sér nokkurnveginn glögga hugmynd um verðhæð sjávaraflans á síðustu 27 árum, með því að bera saman verðhæðir þær, sem hagskýrsl- urnar gefa yfir nefnt tímabil. Þannig er á 11. bls. Vsk. ársins 1913 tabla yfir verðhæð útfluttra vara á árunum 1895 til 1908. Af því yfirliti má sjá, með hjálp hlutfallstalnanna á 20. bls. sömu Vsk., að verðhæð allra útfluttra sjávarafurða á árunum 1895 til 1900, hefur numið alls 33 milliónum og 400 þús. króna. En á árunum 1901 til 1914, nam verðhæð útfluttra sjávarafurða samkv. Vsk. (sbr. töblu á 25 bls hér að framan), alls 149 milliónum 574 þús. kr. Nemur því verðhæð allra útfluttra sjávarafurða á árunum 1895 t'l 1914 alls 182 milliónum 974 þús. kr. Á stríðsárunum 1915 til 1918, nam verðhæð allra útfluttra sjávarafurða, samkv. Vsk. h. u. b. 106 milliónutf1 og 118 þúsundum kr. (sbr. 20. bls. Vsk. ársins 1916 og 2. og 3. bls. Vsk- áranna 1917 og ’19i. Hefur því verðhæð allra útfluttra sjávarafurða á tíma- bilinu frá 1895 til 1918 numið, samkv. Vsk., alls h. u. b. 289 milliónútú króna. Gerandi ráð fyrir að á siðustu 3 árum hafi verðhæð útfl. sjávarafurða ekki verið hærri en á árunum 1917 og 1918 til jafnaðar, nl. um 20 milH' ónir króna á ári, þ. e. alls 60 milliónir króna, þá hefur verðhæð allra út- fluttra sjávarafurða á síðustu 27 árum, numið, samkvæmt Vsk,, h. 349 millionum króna. Samkvæmt fiski og hlunninda skýrslunum yfir sama tímabil, er verðbsð alls sjávaraflans nokkrum tugum milliona lœgri-, en hins vegar er það víst, að hagstofunni hafa ekki verið sendar nógu fullkomnar skýrslur yfir at*a hvarvetna á landinu, á þessum 27 árum, Af þessu yfirliti má ráða, að útfl. sjávarafurðir á síðustu 27 árum, nem3i þegar arður af öllum hvalveiðum Norðmanna hér við land, er frá dregirl,,’ h. u, b. 323 milliónum kröna; það er þrefalt hærri upphæð en útfl- Iandafurðir á sama tímabili nema. Það er að vísu há upphæð; en ÞesS ber að gæta, að til sjávarútvegsins hafa menn kostað áttfalt meira fé> el1 til iandbúnaðarins á sama tíma. Má þar af ráða, að með jöfnum tilkosto- aði, gæti landbúnaðurinn gefið nærri þrefalt meiri arð en sjávarútvegu1" inn gefur, ef landbúnaðurinn væri jafn kappsamlega stundaður. Með ofanrituðu er tilgangurinn ekki sá, að fella verð á sjávarútvegnum> né heldur að rýra álit dugandi sjómanna og sjávarútgerða manna. Sjávaf' útvegurinn er nauðsynlegur og arðvœnlegur, ef rekinn með dugnaði, t°r' sjá og gætni, og sjómannastéttin ekki síður virðingarverð en aðrar stéttu* þjóðfélagsins. Hitt er meining mín, að benda d hœttuna, sem þjöðfélagfnO er búinn, ef sjávarútvegurinn er látinn sitja fyrir landbúnaðinum, einS og að öllu leyti arðvænlegri væri fyrir almenning og um leið ekki aðeín5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.