Fylkir - 01.01.1922, Side 53

Fylkir - 01.01.1922, Side 53
9 53 Merkasta rit, sem Pylki hefur borizt, á s.l. ári, er: Native Trees of Canada (Kanadisk tré). Bók þessi er gefin út í Ottawa, árið 1917, að tilhlutun Innanríkis-ráð- Sjafans, innrituð nr. 61, Forestry Bulletin. (Trjáræktar ritið). Bókin er í 8° broti, 233 bls. á stærð með mörgum ljósmyndum af trjám og lýsingum á fjölda þeirra, stærð, jarðvegi, vaxtarsvæði o. s. frv., og er mjög vönduð að öllum frágangi. f bréfi, sem fylgir bókinni, og sem er svar upp á bréf rr>itt, d.s. 24. Júlí s.l., tilgreinir höf. 5—6 trjátegundir, sem líkastar þeim irjáteg., sem eg spurði eftir. Hann segir: »The following is a list of trees, which are found growing throughout Practically the entire Mackenzie River district, and in addition the Jack Pfne (Pinus banksiana) is found about its sources.* Larix americana, — Tamarac; (lævirki). Picea mariana, — Black spruce; (greni). Picea canadensis, — White spruce; (rauð-greni). Populus tremuloides, — Poplar; (ösp). Populus balsamifera, — Balsam poplar; (ösp). Betula alba v. papyri-fera, — Paper birch. (birki). Þessi tré verða flest 50—60 fet, sum 70—90 fet á hæð, og eitt til tvö ^t í þvermál. Hið fyrst-nefnda hér að ofan er 60—70 fet á hæð, en eitt t’l tvö fet í þvermál; hið næsta í röðinni aðeins 35—40 fet á hæð, og 'l*ta til tíu þuml. í þvermál; Balsam poplar og hið þriðja í röðinni verða 50—100 fet á hæð og eitt til tvö fet í þverrnál; og hið fjórða í röðinni (ösp) verður 41—90 fet á hæð, en aðeins 10 þuml. til eitt fet í þvermál. að er einungis þar, sem jarðvegurinn er heitur og verðáttan mjög hag- ®t*ð, að trén verða 100 fet á hæð, á þessu svæði Canadaveldis, n. 1. frá Labrador (Hellulandi) að austan, til Klettafjalla og Kyrrahafsins að vestan, yrir norðan 50. breiddarstig, allt norður að Mackenie-fljóts ósum. f Alaska er loptslag mjög líkt veðráttunni hér á íslandi, þó lítið eitt heitara á SUrprum. Það er því þaðan, sem helzt ættí að fá trjá-fræ til reynslu; en Alaska trjám hef eg ekki enn fengið umbeðna skýrslu, frá Washing- .°n D. C. — Kauneg innanríkis-deildinni í Ottawa beztu þakkir fyrir bók- '”a og sínar góðfúsu og kærkonmu upplýsingar. Bókin sýnir hvílíkan á- auga Canadamenn hafa á trjárækt og hve langt þeir eru komnir í þeirri 8rein; en hún er mjög niikilvæg fyrir Ibúa Norð-Vesturlandsins. f/a 1912- 8^nd: Haffskýrslur Islands 1918,' gefa Ijóst yffrlit yfir landbúnað, sjávarútveg og verzlun s á þeim árunu'— Verð 75 au. hvert eintak,

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.