Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 53

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 53
9 53 Merkasta rit, sem Pylki hefur borizt, á s.l. ári, er: Native Trees of Canada (Kanadisk tré). Bók þessi er gefin út í Ottawa, árið 1917, að tilhlutun Innanríkis-ráð- Sjafans, innrituð nr. 61, Forestry Bulletin. (Trjáræktar ritið). Bókin er í 8° broti, 233 bls. á stærð með mörgum ljósmyndum af trjám og lýsingum á fjölda þeirra, stærð, jarðvegi, vaxtarsvæði o. s. frv., og er mjög vönduð að öllum frágangi. f bréfi, sem fylgir bókinni, og sem er svar upp á bréf rr>itt, d.s. 24. Júlí s.l., tilgreinir höf. 5—6 trjátegundir, sem líkastar þeim irjáteg., sem eg spurði eftir. Hann segir: »The following is a list of trees, which are found growing throughout Practically the entire Mackenzie River district, and in addition the Jack Pfne (Pinus banksiana) is found about its sources.* Larix americana, — Tamarac; (lævirki). Picea mariana, — Black spruce; (greni). Picea canadensis, — White spruce; (rauð-greni). Populus tremuloides, — Poplar; (ösp). Populus balsamifera, — Balsam poplar; (ösp). Betula alba v. papyri-fera, — Paper birch. (birki). Þessi tré verða flest 50—60 fet, sum 70—90 fet á hæð, og eitt til tvö ^t í þvermál. Hið fyrst-nefnda hér að ofan er 60—70 fet á hæð, en eitt t’l tvö fet í þvermál; hið næsta í röðinni aðeins 35—40 fet á hæð, og 'l*ta til tíu þuml. í þvermál; Balsam poplar og hið þriðja í röðinni verða 50—100 fet á hæð og eitt til tvö fet í þverrnál; og hið fjórða í röðinni (ösp) verður 41—90 fet á hæð, en aðeins 10 þuml. til eitt fet í þvermál. að er einungis þar, sem jarðvegurinn er heitur og verðáttan mjög hag- ®t*ð, að trén verða 100 fet á hæð, á þessu svæði Canadaveldis, n. 1. frá Labrador (Hellulandi) að austan, til Klettafjalla og Kyrrahafsins að vestan, yrir norðan 50. breiddarstig, allt norður að Mackenie-fljóts ósum. f Alaska er loptslag mjög líkt veðráttunni hér á íslandi, þó lítið eitt heitara á SUrprum. Það er því þaðan, sem helzt ættí að fá trjá-fræ til reynslu; en Alaska trjám hef eg ekki enn fengið umbeðna skýrslu, frá Washing- .°n D. C. — Kauneg innanríkis-deildinni í Ottawa beztu þakkir fyrir bók- '”a og sínar góðfúsu og kærkonmu upplýsingar. Bókin sýnir hvílíkan á- auga Canadamenn hafa á trjárækt og hve langt þeir eru komnir í þeirri 8rein; en hún er mjög niikilvæg fyrir Ibúa Norð-Vesturlandsins. f/a 1912- 8^nd: Haffskýrslur Islands 1918,' gefa Ijóst yffrlit yfir landbúnað, sjávarútveg og verzlun s á þeim árunu'— Verð 75 au. hvert eintak,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.