Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 54

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 54
54 Bækur og bókmentir. II. þáttur. (Framh. frá V. h. »Fylkis*.) Edda. Merkasta kvæðasafn og skáldskapar-rit á íslenzku niáli, er Edda, í sínum tveimur deildum, n. I. kvæðasafnið, eignað Sæmundi fróða, og skýringar þeirra, goðafræðin og skáldskaparmál, eignuð Snorra Sturlu- syni og lærisveinum hans eða vinum. En þessi bók er enn flestum lendingum, jafnt sem útlendingum, næstum hulið mál og lítt skiljanleg; og hún verður það að líkindum, þar til jafn fjölhæfir og miklir niálfræð' ingar og jafn djúpvitrir og víðlesnir fræðimenn eins og þeir R. C. Rask, F. G. Bergmann og Hólmboe (höf. orðabókarinnar, Norsk og Sanskrit, útg- í Vínarborg 1852), hreinsa Eddu, eldri jafnt sem yngri, af málvillum, afbök- unum, munkalygum og ótal ritvillum og vitleysum, sem óprýða bæði S*' mundar Eddu og Snorra Eddu og um leið formyrkva kjarna kvæðantia og aðalhugtök, eða meining, Ásatrúarinnar. Hver, sem ber útgáfu Finns Jónssonar, kennara við háskólann í Höfu> af Sæmundar Eddu og Snorra Eddu, saman við fyrri útgáfur þessara bóka, frá því er Árna Magnússonar nefndin (Arna-Magnea Commissio) út Sæmundar Eddu og Snorra Eddu með orðaskýringutn á íslenzku og og þýðingu á latínu í byrjun 19. aldar, til þess er þeir G. Vigfússon oé Powell á Bretlandi, Sophus Bugge í Noregi og Hugo Gering á Þýzka' landi, gáfu Eddu út með nákvæmum orðamun og orðaskýringum, verðnr þess fljótt var, að Edda hefur ekki stórum batnað í þessara mann* höndum. Engin hinna nýnefndu útgáfna er nándar nærri eins vönduð eins oí Árna Magnússonar nefndar útgáfan. Til dæmis, er niður-röðun kvæðanna * nýrri útgáfum ekki eins skipuleg eins og í útgáfu Rasks fyrir hundr«ð árum síðan. f útgáfum Fínns Jónssonar reka afbakanir, ritvillur óg málvillur hve' aðra, svo að kvæðin verða enn torskildari en í fyrri útgáfum. Til dæn"®1 lætur F. J. Gróttu-saunginn (F. J. ritar Oróttasöngr) byrja þannig: »Nú erum koinnar til konungs húsa, framvísar tvær, Fenja og Menja, Pær ru at Fróða Friðleifssonar mátkar meyjar at mani hafðar.< Eins og Fenia og Menia, kvæðu sjálfar þetta erindi, en ekki skáld^ (iiinn svonefndi ^PuIur*), sem orti kvæðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.