Fylkir - 01.01.1922, Síða 55

Fylkir - 01.01.1922, Síða 55
55 f Pyrstu vísu kvæðisins Völuspá, 5. h., ritar F. J. (í útg. Eddu, 1905): »ViIdu at, Valföðr, vel fyr teljak.« Hverjir vildu? Einfaldara og skiljanlegra er: »Vilda ek, valföðr, vel fyrir telja.« 1 2. stcfi sama kvæðis, í sömu útg. F. J., stendur: »Niu mank heima, niu iviði, mjötvið mærau fyr mold neðan.< Og í 3ja stefi satna kvseðis ritar F. J. »Ár vas alda, þars Ymir bygði.« Menn geta ímyndað sér hve auðvelt er að skilja Eddu, þegar búið er að ara svona með textan. ^ala á, samkv. nefndri útgáfu F. J., að vera að flytja Óðni sjálfum (guði) kv*ði, sem segir frá sköpun heimsins og forlögum mannkynsins, en konungi eða hersir. Hún á að geta um »veraldartré« í undír- tleituum (sjá skýringar F. j.), en ekki unt fruinefnin rré um lopthafið úuthverfis jörðina. (Þeir O. V. og Powell rita »íviðior« og »mjötuð«, þ. e' gálur og dómari! Loks á vala að segja hvar tíminn byrjaði! í fyrri útg. Eddu (ár, 1888), ritar F. J. »Ár vas alda, þats ekki vas«. <— Allt jafn ljóst! Ætt-færslur og orðaskýringar í nefndum útgáfum eru flestar álíka vel gerð- ar eins og niðurröðun kvæðanna og texti. Þar fylgja Eddufrseðingar flestir ^ofundum Snorra-Eddu, F. J. einnig; jafnvel þó hann viðurkenni, í út- Katu sinni af Snorra-Eddu (árið 1900), að margt í hetini sé munka-rugl e®a þvættingur og ekki af heiðnum toga spunnið. Ailir eddufræðingar þýða, t. d. orðin Grótta og Orótti, eins og Snorra- tdda gerir, með kvörn. Jafnvel F. O. Bergntann ættfærir orðin við granit. Hróttasöng útleggur F. G. B. með (Grahiten Gerausch). Enginn þess- ara eddufræðinga hefur getið þess til, að orðið grótta væri sama orð, sem rótta, nafn, sem Gotar (Forn-Ootar) gáfu hljóðfæri sínu hörpunni (sbr. e Message de Sktrnir, útg. París árið 1840). Orðið crotter, notað í nú- 'ðar Frönsku, hefur sömu merking, setn að harpa, eða stagast, á einhverju. Orðið skáld segir F. J. samstofna við þýzka orðið schailen að glymja, en ekki náskylt slavneska orðinu skladatel, söngskáld (compositor) og n°rrasnu orðunum, hlaða og klæða. Orðið elivogar verður hjá F. J., sama Senr élvogar (frosthaf), ekki lifandi vogar eða sólarhaf (sbr. ungv. orðið lifandi). Orðið Yggdrasill ættfærir F. J. við Ygg, Óðinn, og við hrós«l, hest, eins ‘'og flestir aðrir eddufræðingar hafa gert. Þessi Óðins estur, hinn áttfætti Sleipnir táknar, segja þeir, vindinn (sbr. Quðbr. Vig- nsson & Powells þýðing í Corpus Poeticum boreale. En orðið Óðinn er,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.