Fylkir - 01.01.1922, Side 63

Fylkir - 01.01.1922, Side 63
63 eo.) í Bandaríkjum N. Ameríku, að selja bænum.'Akureyri, öll raf- 0rl<utæki fyrir 1200 hestafla raforkustöð er notaði Oierá, stfflaða hjá Tröllhyl, með þá gildandi gangverði, (h. u. b. 40 þús. dollara, f°b. New York), og einskis virt ómak þess og fyrirhöfn að gera °ákvæma áætlun eða álit um kostnað raforkutækja fyrir nefnda s'öð, og einnig áætlun um kostnað raforkutækja fyrir 6000 hest- rafstöð, er notaði Fnjóská stiflaða út í Dalsrnynni. Félagið gerði bá áætlun fyrir milligöngu mína, sem ritaði félaginu þess efnis, að *á álit þess um kostnað 1200 hestafla stöðvar, er notaði Glerá s‘íflaða hjá Tröllhyl og einnig 6000 hestafla-stöðvar, er notaði ^njóská stíflaða út í Dalsmynni, og það bréf ritaði eg eftir til- n,aelum Jóns Sveinssouar bæarstjóra, seint í Maí 1920, og með sam- ^ykki raforku-nefndarinnar. Sú áætlun hefur kóstað félagíð minst vikna verk, fyrir góðan vcrkfræðing. f’ar eð eg vissi, að engin jafn nákvœm áætlun hefur -komið hing- a^ til bæarins um kostnað raforkutækja á síðustu 3 árum og að air>erikanska rafmagnsfélagið útbjó þessa áætlun í því trausti, að ®*finn Akureyri, meinti lueira en að fiska upp álit þess um kostn- a^> og vissi einnig, að rafveitunefnd Akureyrar hefur á síðustu 3 ari>m greitt stórfé, n.l. um 25 þúsurid kr. fyrir álitsgerðir, kostn- aðar áætlanir og mælingar þeirra G. J. Hlíðdals, I3. P. kennara, ^ Þ. verkfræðíngs og B. & W. verkfr. í Stokkhóhni, sem allar eru ^cira og minna varhuga verðar, en hefur greitt mér fyrir starf ^’tt á síðustu árum, einar 400 kr. fyrir mælingar, útreikninga og t^'kningar og lýsingar af raforkusvæðinu við Tröllhyl og út í Dals- ^ynni, og af aflinu í Glerá og Fnjóská á nefnduni stöðum og e,tinig fyrir bréfa-skriftir við útlend rafmagnsfélög austan hafs og Vestan, þá æskþ eg þess með bréfi d.s. 18. Október s.l., að bæar- stjórn Akureyrar greiddi mérðOOtiI 1000 kr. fyrir starf mitt í þjón- Ustu bæarins um síðastliðin 2 — 3 ár. Bréfið er sem fylgir: Til Bœarstjórnar Akurcyrar-kaupstaðar. ^ar eð eg hef fyrir tilmæli hr. Jóns Sveinssonar, bæjarstjóra, d.s. 20. q9* *. á., útvegað álit, eða áœtlun, rafmagnsfélagsin9 The International sneral Electric Company, at Schcnectady, New-York, um hvað mundu

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.