Fylkir - 01.01.1922, Síða 63

Fylkir - 01.01.1922, Síða 63
63 eo.) í Bandaríkjum N. Ameríku, að selja bænum.'Akureyri, öll raf- 0rl<utæki fyrir 1200 hestafla raforkustöð er notaði Oierá, stfflaða hjá Tröllhyl, með þá gildandi gangverði, (h. u. b. 40 þús. dollara, f°b. New York), og einskis virt ómak þess og fyrirhöfn að gera °ákvæma áætlun eða álit um kostnað raforkutækja fyrir nefnda s'öð, og einnig áætlun um kostnað raforkutækja fyrir 6000 hest- rafstöð, er notaði Fnjóská stiflaða út í Dalsrnynni. Félagið gerði bá áætlun fyrir milligöngu mína, sem ritaði félaginu þess efnis, að *á álit þess um kostnað 1200 hestafla stöðvar, er notaði Glerá s‘íflaða hjá Tröllhyl og einnig 6000 hestafla-stöðvar, er notaði ^njóská stíflaða út í Dalsmynni, og það bréf ritaði eg eftir til- n,aelum Jóns Sveinssouar bæarstjóra, seint í Maí 1920, og með sam- ^ykki raforku-nefndarinnar. Sú áætlun hefur kóstað félagíð minst vikna verk, fyrir góðan vcrkfræðing. f’ar eð eg vissi, að engin jafn nákvœm áætlun hefur -komið hing- a^ til bæarins um kostnað raforkutækja á síðustu 3 árum og að air>erikanska rafmagnsfélagið útbjó þessa áætlun í því trausti, að ®*finn Akureyri, meinti lueira en að fiska upp álit þess um kostn- a^> og vissi einnig, að rafveitunefnd Akureyrar hefur á síðustu 3 ari>m greitt stórfé, n.l. um 25 þúsurid kr. fyrir álitsgerðir, kostn- aðar áætlanir og mælingar þeirra G. J. Hlíðdals, I3. P. kennara, ^ Þ. verkfræðíngs og B. & W. verkfr. í Stokkhóhni, sem allar eru ^cira og minna varhuga verðar, en hefur greitt mér fyrir starf ^’tt á síðustu árum, einar 400 kr. fyrir mælingar, útreikninga og t^'kningar og lýsingar af raforkusvæðinu við Tröllhyl og út í Dals- ^ynni, og af aflinu í Glerá og Fnjóská á nefnduni stöðum og e,tinig fyrir bréfa-skriftir við útlend rafmagnsfélög austan hafs og Vestan, þá æskþ eg þess með bréfi d.s. 18. Október s.l., að bæar- stjórn Akureyrar greiddi mérðOOtiI 1000 kr. fyrir starf mitt í þjón- Ustu bæarins um síðastliðin 2 — 3 ár. Bréfið er sem fylgir: Til Bœarstjórnar Akurcyrar-kaupstaðar. ^ar eð eg hef fyrir tilmæli hr. Jóns Sveinssonar, bæjarstjóra, d.s. 20. q9* *. á., útvegað álit, eða áœtlun, rafmagnsfélagsin9 The International sneral Electric Company, at Schcnectady, New-York, um hvað mundu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.