Fylkir - 01.01.1922, Side 71

Fylkir - 01.01.1922, Side 71
71 sða' 876 kwst. (1210 ha.st.) i ári, eða sem svarar 242 kg. ofnkola; og til Þyotta og smáiðju þarf h.u.b. 300 ha.st. á ári, þ, e. eina ha st. á hvern v*fkan dag; en það samsvarar 150 kg. maskinukola, því eimvélar, þó 8óðar séu, eyða minst einu pd. kola á hvgrja ha.st. orku. Héraf leiðandi verður orkuþörfin á mann, sé herbergið 15 ten.m. á stærð, 4510 ha.st. r»fmagns á ári, eða 992 kg. kola, til hitunar, matsuðu og smáiðju. Til Ijósa þarf að aetia 40 ha.st. (30 kwst.) rafmagns á mann á ári, sé ^verjum *tlað 20 k. ljós, til herbergis lýsingar og 10 k. ljós til gatna og nthýsa lýsingar, um 1000 klst. á ári. En það samsvarar sextíu til sjötíu og f*mm kg. steinolíu séu wattlampar notaðir. — Þarf því á hvert 15 'en.m: herbergi 4550 ha.st. rafmagns, eða 992 kg. ofnkola og 60 til 75 kg. s'einolíu, sé hitunin og lýsingin, eins og hér er gert ráð fyrir: En sé herbergið aðeins I2xhten m. (50 ten- álnir) á stærð, til jafnaðar, verður orkuþörfin til herbergishitunar, 'k. minni, nl. 500 kg. kola eða ^00 ha.st. rafmagns á ári. Til matsuðu, iðju og Ijósa má gera ráð fyrir orku og eldsneytisþörfin, verði hin sama sem í stærra herberginu, og Þessvegna alls 4050 ha.st. rafmagns til hitunar, suðu, smáiðju og Ijósa eða sem svarar 892 kg. ofnkola og 00—75 kg. steinoliu á- ári. Seljist nú ofnkol á 25 kr. smálestin og steinolía á 10 au. pundið þá Þarf fyrir stærra herbergið næstum 25 kr. virði af kolurn og 12—15 kr. Virði af steinolíu á ári, það er alls 37—40 kr. virði af eldsneyti og Ijósmat a hverju ári. En fyrir minna herbergið þarf 22.50 kr. virði af ofnkolum og ^2—15 kr. virði af steinolíu á ári, þ. e.. 34,50—37.50 kr. virði af eldsneyti °S Ijósmeti á ári; sé Ijóseyðslan jafnmikil eins og í stærra herberginu. Sé nú viðhald og pössun kolaofna metin á 15 kr. á mann á ári og viðhald og pössun steinolíu lampa, talin 5 kr. virði á mann á ári, þá verður kostnaðurinn á mann í minna herberginu um 56 kr á ári til jafn- a&ar, en í stærra hergerginu um 58. kr. á ári til jafnaðar, séu kol rrotuð Se,n eldsneyti og steinolía, sem Ijósmeti. Mesfa orku eyðsla. Samkvæmt ofanritaðri töblu er meðalhiti hér á Akur- eyri, um f, vetrarmánuðina, -h-0.50 C., en í Reykjavík rúmlega 1 stigi C, lacrri. Um 8 mánuði ársins, nl- frá 30. Sept. til 31. Maí, er meðalhiti hér ‘l ^kureyri, samkv. sömu töblu, d.5° C., en í Reykjavík 1.57° C., (sbr. rit- fierð J. þ- >OrkuI. á ísl.c, 96. bls.); útkonran verður lík eða hin sama, ef v taijj er frá 23. Sept. til 23. Maí. Má því gera ráð fyrir að meðal-lopthiti v‘ð strendur íslands sé, yfir vetrarmissirið, 0° C. til jafnaðar, en um ofan- ®feinda 8 mánuði ársins 1° C. til jafnaðar. Þarf því upphitun, yfir vetrar- ^issirið, að vera 18 stig C. til jafnaðar, en um ofangreinda 8 mánuði ' stig c. til jafnaðar. Verður því orkueyðslan á 12'/2 ten.m- tloptrými, eða ^1/j ten.m. herbergi, þá 8 mánuði, 12*/2 X I7 ^212'/2 hitaeining á hverri *SE; en það útheimtir 736/6ooX212'/a=260V2 watt stöðugan straum. í af- t. d. í 34 stiga frosti (meira frost hefur ekki komlð hér í Akureyri

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.