Fylkir - 01.01.1922, Síða 71

Fylkir - 01.01.1922, Síða 71
71 sða' 876 kwst. (1210 ha.st.) i ári, eða sem svarar 242 kg. ofnkola; og til Þyotta og smáiðju þarf h.u.b. 300 ha.st. á ári, þ, e. eina ha st. á hvern v*fkan dag; en það samsvarar 150 kg. maskinukola, því eimvélar, þó 8óðar séu, eyða minst einu pd. kola á hvgrja ha.st. orku. Héraf leiðandi verður orkuþörfin á mann, sé herbergið 15 ten.m. á stærð, 4510 ha.st. r»fmagns á ári, eða 992 kg. kola, til hitunar, matsuðu og smáiðju. Til Ijósa þarf að aetia 40 ha.st. (30 kwst.) rafmagns á mann á ári, sé ^verjum *tlað 20 k. ljós, til herbergis lýsingar og 10 k. ljós til gatna og nthýsa lýsingar, um 1000 klst. á ári. En það samsvarar sextíu til sjötíu og f*mm kg. steinolíu séu wattlampar notaðir. — Þarf því á hvert 15 'en.m: herbergi 4550 ha.st. rafmagns, eða 992 kg. ofnkola og 60 til 75 kg. s'einolíu, sé hitunin og lýsingin, eins og hér er gert ráð fyrir: En sé herbergið aðeins I2xhten m. (50 ten- álnir) á stærð, til jafnaðar, verður orkuþörfin til herbergishitunar, 'k. minni, nl. 500 kg. kola eða ^00 ha.st. rafmagns á ári. Til matsuðu, iðju og Ijósa má gera ráð fyrir orku og eldsneytisþörfin, verði hin sama sem í stærra herberginu, og Þessvegna alls 4050 ha.st. rafmagns til hitunar, suðu, smáiðju og Ijósa eða sem svarar 892 kg. ofnkola og 00—75 kg. steinoliu á- ári. Seljist nú ofnkol á 25 kr. smálestin og steinolía á 10 au. pundið þá Þarf fyrir stærra herbergið næstum 25 kr. virði af kolurn og 12—15 kr. Virði af steinolíu á ári, það er alls 37—40 kr. virði af eldsneyti og Ijósmat a hverju ári. En fyrir minna herbergið þarf 22.50 kr. virði af ofnkolum og ^2—15 kr. virði af steinolíu á ári, þ. e.. 34,50—37.50 kr. virði af eldsneyti °S Ijósmeti á ári; sé Ijóseyðslan jafnmikil eins og í stærra herberginu. Sé nú viðhald og pössun kolaofna metin á 15 kr. á mann á ári og viðhald og pössun steinolíu lampa, talin 5 kr. virði á mann á ári, þá verður kostnaðurinn á mann í minna herberginu um 56 kr á ári til jafn- a&ar, en í stærra hergerginu um 58. kr. á ári til jafnaðar, séu kol rrotuð Se,n eldsneyti og steinolía, sem Ijósmeti. Mesfa orku eyðsla. Samkvæmt ofanritaðri töblu er meðalhiti hér á Akur- eyri, um f, vetrarmánuðina, -h-0.50 C., en í Reykjavík rúmlega 1 stigi C, lacrri. Um 8 mánuði ársins, nl- frá 30. Sept. til 31. Maí, er meðalhiti hér ‘l ^kureyri, samkv. sömu töblu, d.5° C., en í Reykjavík 1.57° C., (sbr. rit- fierð J. þ- >OrkuI. á ísl.c, 96. bls.); útkonran verður lík eða hin sama, ef v taijj er frá 23. Sept. til 23. Maí. Má því gera ráð fyrir að meðal-lopthiti v‘ð strendur íslands sé, yfir vetrarmissirið, 0° C. til jafnaðar, en um ofan- ®feinda 8 mánuði ársins 1° C. til jafnaðar. Þarf því upphitun, yfir vetrar- ^issirið, að vera 18 stig C. til jafnaðar, en um ofangreinda 8 mánuði ' stig c. til jafnaðar. Verður því orkueyðslan á 12'/2 ten.m- tloptrými, eða ^1/j ten.m. herbergi, þá 8 mánuði, 12*/2 X I7 ^212'/2 hitaeining á hverri *SE; en það útheimtir 736/6ooX212'/a=260V2 watt stöðugan straum. í af- t. d. í 34 stiga frosti (meira frost hefur ekki komlð hér í Akureyri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.