Fylkir - 01.01.1922, Síða 74

Fylkir - 01.01.1922, Síða 74
n íslandi vegna kostnaðarins, nema e/ til vill í sambandi við stóriðju. En að stóriðja geti þrifizt hér á íslandi, segir J. Þ., mest komið undir löggjöf eða löggjafarvaldi Islands (sjá 115. bls. »OrkuI. á ísl.») Ábls. 104 sömu ritgerðar getur höf þess, að samkvæmt áætlun G. J- mundi rafveita um byggðir (þ. e. leiðslan sjálf) kosta 3200 kr. á tnillj »býla«, ætlandi að vegalengd milli býla sé l‘/2 km. til jafnaðar, þó efn' og öll tæki væru með sama verði eins og var fyrir stríðið. Kostnaður rafmagnsins við orkuverin yrði auðvitað þar að auki; og á 107 bls. sönu1 ritgerðar segir J. Þ., að það »velti einkuni á því að leiðslan uin byggð'r geti orðið nógu ódýr.«—Eg vil ekki svara þessum staðhæfingum G.J. Hlíð' dals að svo stöddu; en bendi lesendum á hitt, að samkvæmt framanrd' uðum tilvísunum hefur verið mögulegt í Noregi, fyrir 15 árum síðan, selja rafmagnið frá 220 þúsund h.orkti veri, á minna en 35 kr. hvert k^- um árið, eftir að búið var að leiða orkuna 110 km. vegar frá orkuveriu" sjálfu. Og um leið vil eg spyrja: Hefði ekki verið mögulegt að selja orkuna, nærri jafn ódýrt hér á íslandi, ef 220 þús. turb. hestorku-ver hefð' verið byggt, t. d. við Jökulsá á Fjöllum, eða við Þjórsá og dugandi °S hagsýnir verkfræðingar hefðu staðið fyrir verW ? Að framanrituðu held eg auðsætt, að það er ekki »vitleysa« nein, eð* heimska, að nauðsynlegt sé að hita hýbýli almennings hér á landi um betur en almennt gerist og gerst hefur á undanförnum öldum, ne »fjarstæða< nein, að það sé mögulegt með því að nota vatnsorku landsinS« til að ala rafmagn og nota það til herbergjahitunar, jafnt sem til matsitðUi hitunar, ljósa og smáiðju, án þess að stóriðja sé rekin í sambandí við þá hitun, Hér að framan hefur verið sýnt með óhrekjandi rökum: 1. Að kostnaður eldsneytis og Ijósmetís nemur, þar sem nægilég hiton og nægilegt loptrými er, yfir 34 kr., segjum 36 kr., á hvert nej á árl- En sé pössun og viðhald kolaofna og steinoliulampa metin til peninga’ og tímatöfin við þá pössun, segjum 20 kr. á mann á ári, þá kostat eldsneyti, Ijósmeti og pössun um 56 kr. á matin á ári, þegar kol seljaS‘ d 25 kr. smálestin, og steinolla á iO au. pundið. 2. Að til að gefa ncegan hita í 12'/2 ten.m. (50 ten. áln.) herbygb iail’ vel í mestu aftökum, og einnig afl til suðu, ljósa og smáiðju, nægir I ratmagns á mann, til jafnaðar. Getur þvi rafmagnið keppt við kol steinolíu til ojangreindra heimilisþarja, þó seld við ofangreindu verðii e' kílówattið kostar ekki um árið meir en 56 kr., né hestaflið yfir 42 t<<- á ári. En það samsvarar því, að stofn-kostnaðurinn sé ekki yfir 448 til 5<,() kr. hvert kw, eða 330 til 420 kr. hvert h.afl rafmagns. Sé pössun og viðhald ofna og lampa ekki metin til peninga, Þa getur rafmagnið samt keppt við kol og steinolíu, þó seld við ofangreinciu verði, ef kílówattið kostar aðeins 36 kr. á ári og raforku h.aflið, 27 kr. á án 1 en með því verði getur rafmagnið selst, ef stofnkostnaður fer ekki yfir 360 kr< hvert kw.( eða 270 kr. hvert hestafl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.