Fylkir - 01.01.1922, Síða 78

Fylkir - 01.01.1922, Síða 78
78 vatns eins metra hæð, á sekúndu, þá hefur hann 1000:75=40:3—13Va eimh.orkur.- — Sama orka giidir á við 9.81 kilowatt. Tæplega 102 kgm- orka á sek.=l kw. — 1 watt=rúmlega 1 desim. kg á sek. — 1 eimh. afl-stund=3600 X 75 kg.metra=270 þúsund kg.sek.m. erfiði. 1 watt-tími = 367 kg.m.sek. — 1 watt=10 miilíón erg. —(1 erg er minsta vinnuein.)' 427 kg.metra orka geymir eina hitaeining (nl. kg C.stig h.e). Verkfræðingar hér austan hafs kalla oftast það hitamagn eina hitaeining> sem vermir eitt kg afhreinu vatni frá /5° C. til 160 C. Enskutalandi þjóð- ir kalla þaö hitamagn eina hitaein., sem vermir eitt pund enskt af vatn> frá 590 F. til 60° F. Það hitamagn samsvarar 778 enskra pund-feta orku. 1 vísinda rannsóknum telja menn oft í gramm Celsius-stiga h.einingum. Vátnsorka Islands, sem hitalind og: ljóslind. Samanburður vatnsorku við kol og annað cldsneyti. í ágripi því, sem birt er í 45.-47. tbl. »Fjallkonunnar, útg. 1894, full' yrti eg (sjá 184. bls.), að þau 540 h.o. rafmagns, sem Heykjavík gæti feng' ið til afnota úr Elliðaánum, giltu, ef notuð til herbergja hitunar allt árið, » við 25 þúsund kr. virði af ofnkolum seld á 25 kr. smálestin, nl. á við 1000 smálestir ofnkola, brend í vanalegu ofnum; méð öðrum orðum, að hveft hestafl þannig notað látlaust alit árið, gilti á við 1.8 smálest ofnkolo, brend í vanalegum ofnum. Það var svar mitt upp á fyrirspurn margi'a Reykvíkinga, sem vildu að eg gerði sem Ijósasta grein fyrir öllu sem er- indi mitt um »raflýsing« og »rafhitun« bæarins snerti, þó eg hefði Þar ekki húsnæði til að vinna verk mitt, né nein hjálparrit, nema eitt, sem e£ kom með að vestan, né heldur áætlunina frá ameríkanska félaginu, seu’ eg hafði sent þeim, en sem þeir sögðust hafa tínt og ekki geta fundíð, þar til eg hafði flutt erindi mitt og eg var á förum þaðan. Samkvæmt rannsóknum vísindamauna, einkum Englendingsins Joule, *• 1811, d. 1889, sem rannsakaði hitagildi vinnu-eininga (mekaniskrar hreif' ingar), nákvæmlega, á árutiuni 1843 til 1849, þá fær ltver foss, seu1 feilur 778 enskra feta hæð, orku, sent hitar vattiið t' hylnunt uitdir fossid' um, utn 1 stig Fahrenheit. — Þetta samsvarar því, að foss, sem felh,r 427 metra hæð, hiti vatnið í hylnunt um 1 stig Celsius. — Hver tenru. vatns vegur, við 15° C hita, 1000 kg. — Með öðrum orðum hver tenm. vatns, setn fellur 427 metra ltæð, fær þannig orktt, sem gildir á við 1000 hita' ein. — Samkv. 19. aldar rnælingutn er 425 kgm.orka = 1 kg Cstig h.e.- Á hverjum metra hæðarinnar, fær sami ten.m. vatns V-m þessa hita, u.l- t°oo/427 _ 2.34192038 hitaeiningar. Flytji ár-strauinur 1 ten.m. á sek., Þa getur sá strautnur, á hverri 1 metra fallhæð, aiið nýnefndan hitaeininga fjölda á hverri sek. En á hverri klst. getur hann alið 8430.9 hitaein., og a hverjum sólarhring, 202 þús. 341.6 hitaein., og á hverju ári 73 milliónh
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.