Fylkir - 01.01.1922, Page 86

Fylkir - 01.01.1922, Page 86
8ö hafi siti takniörk og að alsherjar-vissa sé fremur hugmynd en raunvem- leiki, og jafuvel þó ekki sé öllu því treystandi, sem tímarit og bækur segja um þennan Einstein, þá er svo míkið víst, að hann hefur dregið efa á ýmsar viðteknar vísindalegar kenningar, og virðist vera að reyua, hvc mikið hann megi bjóða skilningi og skynsemi Iesenda sinna, eða áheyrenda, þcgar hann segir þeim, eins og ný uppgötvun væri, að til sé ýmiskonar tími, eða vefengir algildi þyngdar-lögmálsíns, eða fullyrðir, að Ijósið farí í bog-línum, eða sveigum, milli himin-hnattanna og eins fram hjá sólunni, þó ekki vegna þess, að hún sveigi þá út af braut sinni, eins og segull sveigir ijósgeisla að sér eða frá sér, heldur vegna þess, að geimurinn i grend við sólina og eins aðra hnetti, sé boginn! — Annan eins bíta, eins og það er, þarf kokvíða trúgirni til að gleypa. Önnur uppgötvun Einsteins þessa, eða Heinsteins, er sú að gríski rcikn- iugsmeistarinn Evklides hafi gleymt, að geta þess, að innri horn hvers hnatt-þríhyrnings, séu til samans, stærri en tvö rétt horn ; þar af leiðaudi sé Evklidesar Geometrian alls ekki úbyggileg cða visindi! Nú vill svo til, að í 10. grein 9. bókar Evklidesar geometriu, segir sá höfundur, þegar ' byrjun: — »Innri horn ailra hnatt-þríhyrninga eru til samans stærri e" tvö rétt hornc. f*essa setníngu sannar hann síðan Ijóst og óhrekjanlega, 1 söniu grein. þriðja kraftaverkið þessa Einsteins, er að uppgötva það og sanna, eins og honum sjálfuin þykir nægja, að Ijósvakinn (etherinn) i himingeitnniun sé ekki til; þessvegna sé sú undirstaða Ijósfræðinnar hugarburður einn eð» vitleysa. Væri Ijósvakin til, segir Einsteinn, þá mundu hús og turn»r fletjast út eins og pönnukökur á daginn, þegar sú hlið jarðarinnar, seiu þeir og þær standa á, snýr að sólu. En á nóttum, þegar sú hlið snýr fra sólu, mundu húsin og turnarnir gliðna og teigjast út eins og trumbur- þeir, sem vita, að stjörnufræðingar hafa af ítrekuðum athugunum og eftir nákvæmustu útreikningum á síðustu tveim til þremur öldum, ályktað að himin-geimurinn, sé fyltur af svo þunnu efni, að það liafi ekki tneiE cfnísþyngd en Vis triliiónasti ejnisþyngdar andrúmsloptsins við jörðina, geta ímyndað sér hvað mikil hæfa eða veigur er í þessari seinustu ot merkustu kenningu Einsteins. Viti menn t. d. að þrýsting andrúmsIoptsins er h. u. b. 1 kg. á hvern ferm., þegar hraði vindsins er 3 m, á sek. og þrýstingin vex í beinum hlutföllum við fertölur hraðans, og gæti nicn'1 þess, að hraði jarðarinnar á braut hennar í kringum sólina er h. u. 'A0 km. á hverri sek. til jafnaðar, þá getur hver alþýðumaður reiknað, hve mikla þrýsting eða mótstöðu Ijósvakinn veitir hverjum fermetra jaró' arinnar, og hverjum ferkm. á yfirborði hennar á rás hennar í kringutn sól' ina. Sé þrýsting loptsins um 90 kg. ferm., þegar vindhraðinn er 30 m- sek., þá verður mótstaða ethersins 6' milligrömm á hvern ferkilótnctru ■ Sagt er að Einsteinn þessi ætli að stofna nýan háskóla í Jerúsalem.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.