Lögrétta - 01.01.1934, Blaðsíða 32

Lögrétta - 01.01.1934, Blaðsíða 32
63 LÖGRJETTA 64 ar á viku, þá á seglskipum 90 aurar á viku og lægst á gufuskipum og róðrarbátum 80 aurar á viku. Frá 1. jan. 1929 kom í gildi nækkun á dánarbótum og örorkubótum og voru iðgjöldin þá einnig, með reglugerð- arbreytingu, hækkuð í 180 aura, 130 aura og 120 aura, með sömu flokkun og áður vai\ lílíi Dánarbætur voru 3 fyrri ár þessa tíma- bils 2.000 kr. og til barna 200 kr. og 400 kr. Örorkubætur (full örorka) voru á sama tíma 4.000 kr. Tvö síðustu ár tímabilsins voru dánarbætur 3.000 kr. og til bama 300 kr. og 600 kr., en örorkubætur 6.000 kr. Dagpeningar voru hinir sömu, 5 kr. á dag, alt tímabilið. Atvinnurekendur greiða nú öll iðgjöldin, nema hvað heimilað var að greiða iðgjöld fyrir skipverja, er ráðnir voru fyrir hlut, af óskiftum afla, og ríkis- sjóður greiddi hluta af iðgjaldi róðrarbáta og vjelbáta undir 5 smál. Tekjur tryggingarinnar á þessu tímabili voru sem! hjer segir: Iðgjöld voru að meðaltali kr. 195.959.18, en als kr. 930.104.16. Þar af greiddi ríkis- 3jóður árlega að meðaltali kr. 9.938.35, en als kr. 49.691.74. Aðrar tekjur voru kr. 101.512.90, þ. e. rúmar 20 þús. kr. á ári að meðaltali. Útgjöld tryggingarinnar á þessu tímabili voru þessi: Dánarbætur Örorkubætur Dagpeningar Innheimtulaun Læknisvottorð Annar kostn. Að meðaltali Alls Kr. au. Kr. au. 72.800,00 364.000,00 6.040,00 30.200,00 13.408,00 67.040,00 7.452,90 37.264,44 330,50 1.652,50 6.916,63 34.583,21 106.948,03 534.740,15 alveg óvenjulega fá. Sjóðsvöxturinn var það ár kr. 240.334,81. Öll árin varð veru- legur tekj uafgangur. Á þessu 5 ára tímabili voru greiddar dánarbætur fyrir 150 menn samtals. Svar- ar það til að farist hafi á fiskflotanum 30 roenn á ári, að meðaltali, sem skylt var að bæta. Er það 23 mönnum færra að meðal- tali á ári, en næsta tímabil á undan. — Flestar voru dánarbætumar 44 (1926) fæstar 14 (1929). örorkubætur voru greiddar á þessu tíma- bili 17 tals, flestar árin 1927 og 1930, 6 hvort ár, engar árið 1929. Allir þeir sem fá örorkubætur hafa áður fengið dagpen- inga í lengri eða skemri tíma, alt að 6 mán- uðum. Dagpeningagreiðsla hefst með þessu tímabili, eins og fyr var greint frá. Dag- peningar voru greiddir fyrir 166 slysatil- felli, lítið eitt færri mönnum, það er að meðaltali dagpeningar fyrir 33 slys á ári. Fjárhagsafkoma þessa síðasta tímabils má teljast mjög góð. Þó verður að hafa það í huga, að rúmar 100 þús. krónur af sjóðs- vextinum stafa af vextatekj um og að á sjóðnum við hver árslok hvíla kröfur til bóta, sem nema verulegum upphæðum, fyr- ir slys sem áfallin eru, en ekki fallin til bóta. Þannig var árið 1931 greitt í bætur fyrir slys í sjómannatryggingunni, sem áfallin voru í árslok 1930 kr. 96.935,00. Var það að vísu óvenjulega mikið. — Nálega 2/s af upphæðinni voru dánarbætur fyrir skipshöfnina af togaranum A p r í 1, sem fórst í desember 1930. Dánarbætur fyrir þá komu ekki til greiðslu fyr en á árinu 1931. Heildaryfirlit 1904—1930. Á þessu 27 ára tímabili hafa tekjur og gjöld sjómannatryggingarinnar orðið sem hjer segir: Sjóður tryggingarinnar var í Jok þessa tímabils, við árslok 1930, kr. 845.287,36. llafði hann því á þessu 5 ára tímabili vaxið úr kr. 546.568,65. Vöxturinn nemur rúmum 109 þús. kr. á ári að meðaltali. Sjerstakt happaár fyrir sjóðinn var árið 1929. Iðgjaldshækkunin, sem fyr var greint frá, kom í gildi í ársbyrjun, en slys voru TEKJUR: Iðg j öld: a. Vátryggjenda 2.148.964,42 b. Ríkissjóðs .. 120.047,67 ------------- 2.269.012,09 Aðrar tekjur (mestp. vextir) 186.311,37 Kr. 2.455.323,46

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.