Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 1
Um síld og síldarveiðaF. Eptir Árna Thorsteinson1 íslendingar eru nú farnir að gefa sildarveiðum meiri gaum en áður. fekking vor um síldina, eðlisfar og lífshætti hennar, og loks um veiðiskap allan á henni, er samt ónóg og lítil, eins og við má búast í byrjuninni. |>að ber því brýna nauðsyn til þess, að menn kynni sér þessi efni sem bezt verða má, og eg er viss um, að það eru margir, sem hafa áhuga á því, en lítil föng. Eg ætla þess vegna að reyna til að bæta nokkuð úr þessu, ekki af því að eg þykist færari til þess en aðrir kunna að vera, heldur af því að mér er ókunn- ugt um, að nokkur annar vilji verða til þess. Margt, sem viðvíkur þessu efni, er að vísu enn sem komið er mjög óljóst, og það sem eg skýri frá, er eptir þvf, sem eg hefi getað orðið var við að menn frekast vita. har sem menn greinir á, mun alloptast hið helzta verða 1) Ritgjörð þessi er samin eptir ýmsum ritum, smáritgjörð- um og jafnvel blaðagreinum, og álít eg þarflaust að geta þeirra hér. Eg hefi einkum farið eptir nokkrum þeim mörgu smá- ritum og skýrslum, sem Norðmennirnir Axel Boeck og G. 0. Sars hafa gefið út, svo og ritgjörðum eptir Ljungman i Nord. Tidskrift for Fiskeri V. b. bls. 257. VI. b. bls. 281 o.fl. Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. IV. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.