Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 6
6 ur ákomið hjá öðrum þjóðum um þekkingu og kunn- áttu í þessu. Reyndar voru miklar verklegar fram- kvaemdir á síldarveiðunum hjá Hollendingum, Englend- ittgum og Norðmönnuitt, en það vantaði því nær alveg, að menn þar þektu til hlítar eðli síldarinnar, og alt það ör á slíkri þekkingu má byggja. Hin fyrsta villa er hafði átt sér stað alstaðar Var sú, að hinar eiginlegu heimilisstöðvar síldarinnar væru undir ísnum við Norðurheimskautið, og þaðan hrektist hún á hverju ári langar leiðir suður á við, en það væri einungis á þessum hrakningi að menn gætu náð í hana, þegar hún færi fram hjá. Menn héldu þess vegna, að hún kæmi ekki nema endrum og sinnum að landi, og ekki mætti treysta þvi að jafn- aði, að hún kæmi (sbr. Olavius I. bls. 104. Egg. Ól. bls. 358, 224, 698. Sá sem fremur öllum varð tilþessað koma þessari röngu skoðun í hvers manns huga og munn, var borgmeistari Anderson í Hamborg, er samdi lýsingu um ísland, Grænland og Strat Davis (1746). Hann bar íslendingum mjög misjafnar sögur, eins og alkunnugt er, enda hafði hann aldrei sjálfur komið til íslands, en tindi saman efnið i bók sína hjá sjómönn- um og verzlunarmönnum, er hann hitti úr förum til ís- lands, og prjónaði hann þetta saman í heila bók, sem varð óþokkaleg eins og nærri má geta. Við Grænland, Spitsbergen og enn lengra norð- ur sagði hann að væri fjöldi af selum, marsvínum, hvölum og öðrum dýrum, sem lifa að mestu á síld og þykir hún bezt allrar fæðu; sama var og um þorsk- inn og alla þá fiska, sem lifa á sild. Hann áleit þvi, að íshafið eða Norðurheimskautshafið væri síldarinnar aðalstöðvar og þá jafnframt þeirra fiska og dýra, sem jafnaðarlega væru í för með henni. Undir hinum miklu ísbreiðum, sem aldrei þiðna, átti sildin að eiga hent- ugt skýli, þar sem hún gæti alizt upp i sæld og ró,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.