Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 30
3« getur skotizt sem ör um sjóinn, og farið langan veg á stuttum tíma. Menn hafa f Noregi getað fylgt síld- argöngum 30—40 mflur eða meira, og þá hefir hún haldið jafnt og þétt áfram, án þess að hún hafi lagt af til holda. Hún fer því langar leiðir til þess, að kjósa sér sem bezta dvalarstaði. Síld leitar ekki fæðu sinnar á mararbotni, eins og margir aðrir fiskar gjöra, heldur er hún það, sem kallað er pelagiskur fiskur, eða ofansjávar. þau dýr, sem hún lifir mestmegnis af, eru ofansjávar eða ofarlega í sjó, og virðist svo, að þegar hún er ekki við land í þeim vændum að hrygna eða leita sér fæðu þar, þá sé hún á löngum og óreglulegum göngum úti í hafi, og hafist við á þeim stöðum, þar sem ætið er mest. í stuttu máli, það er eins og prófessor Sars kemst að orði, að eins þegar síldin gengur að landi til hrygningar, að ganga hennar fer ekki eptir ætistöðvunum. Allan hinn árs- hlutann fara torfurnar um höfin fyrir utan, og leita þeirra stöðva, þar sem ætið er mest, þetta hlýtur að vera aðalregla. þar af leiðir aptur, að síldartorfurnar, eptir veturnætur, þegar hrogn og svil fara að vaxa, eru stundum lengra, stundum skemra frá landi, eptir því hvert ætið hefir dregið hana. Hún fer að leita til lands löngu á undan hrygningunni, og þá er hún byrjar göngu þessa skemra frá landi, en vanalega berst hún þangað svo snemma, að hún verður að dvelja þar lang- an tima. Hún nálgast því landið í flóum og fjörðum, þegar svo stendur á, fyrri en vanalega, og gefur á sér gott færi til veiða. Hafi hún nú aptur á móti verið lengra frá landi í göngubyrjun og því mjög fjærri hrygningarstöðunum, nær hún þangað ekki fyrri en svo seint, að hrygningin byrjar strax eptir að hún er komin undir land. Síldin staðnæmist þá ekki við land á undan; hrygningin byrjar þá strax, og það ef til vill svo djúpt, að þar verður ekki leitað með netum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.