Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 35
35 en torfan er komin innfjarðar. Við þessi síldarhlaup verður vart fram í öndverðan maímánuð, og þaráept- ir þegar sumri hallar og nóttu dimmir. Mér hefir verið sagt svo frá, að því nær á öllum tímum árs verði vart við hafsild í Vestmannaeyjum meira og minna, og að aðalganga hennar sé þar einkum í febrúarmán- uði. Virðist hún þá koma austan að, og halda vestur eptir. Svo kvað og vera þar um allar fiskigengdir aðrar, að þær eins og á suðurlandi leita alment frá austri til vesturs, eða norðurs, þar sem ströndinni hagar svo. f>á fiskigöngu, sem sjómenn hér kalla vestan- göngu, og sem ekki er samskrið af legufiski úr renn- um eða frá brotum i nánd, get eg, eptir því sem eg hefi spurt til, ekki skoðað sem göngu úr vesturálum, heldur fiskigöngu, sem kemur sömu leið og hinar úr suðurálunum, að öðru leiti en því, að hún gengur dýpra inn flóann, beygir svo aptur suður í flóann og inn, en dregur þá með sér steinbít og heilagfiski, sem talin eru einkenni þessarar fiskigöngu. Á þeim rúm- um tuttugu árum, sem eg hefi verið hér syðra, hefir orðið vart við hafsíld á hverju vori meira eða minna, en þess minnist eg, að eitt árið varð ekki vart við síldina lengra en inn að Vatnsnesi með nægum fiski í eptirför. f>á kom norðangarður mjög strangur, svo ei varð á sjó komizt um langan tíma, og varð úr því hvorki vart síldar né þorskgengdar mikillar. Eg tel það alllíklegt, að síldin hafi þá haldið yfir flóann, en ekki inn, og gæti það komið optar fyrir; en vanalega held eg að vissa sé fyrir því. að hún gangi um allan Faxaflóa meira og minna á hverju vori, ekki síðar en frá því í einmánuði fram á krossmessu, og sama mun vera víðar hér við land, ef ekki alstaðar. Ur hinum djúpu hafálum nokkuð frá landi ganga optast álar, dalverpi á mararbotni, ef svo má að orði 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.