Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 41
41 \ hana sér til fæðu, eða þá aðra fiska, sem ofsækja sild- ina. Sama er og um fuglagang mikinn, einkum haf- súlu, er mestmegnis mun lifa á hafsild, þó að hún á- valt einnig taki aðra smáfiska, þar á meðal upsaseiði, eins og optsinnis hefir orðið vart við í Reykjavík. þegar Boeck var á ransóknarferðum sínum um Noreg, hugði hann mjög að hinum vanalegasta göngu- ferli síldarinnar við land, og mældi dýpið allopt, og eptir því sem honum þótti álitlegast sagði hann stund- um fyrir, hvernig leggja skyldi yfir þverar rennur. Hittist þá optar svo á, að síld kom 1 netin. Einu sinni veiddust þannig 8 tunnur í einni lögn, en f netum þeim, sem voru til endanna og uppi á rennukambinum báðum megin, voru ekki nema stöku síldir. Hann tók þannig optar eptir því, að maður, sem hafði lagt net sín þann- ig, að endinn láírennunni, en hitt af netinu upp eptir karabinum, sem myndaði rennuna, fékk mikið af síld í djúpendann, en strjálingsveiði ofar. Að þessu hefir hann hugað svo optlega og svo vandlega, að hann á- lítur á því engan efa vera, að sfldinni sé tamast að fara eptir rennudjúpum, og einnig fundið, að gangan hagar sér á sama hátt ár eptir ár. Eptir viðlíku og þessu ættu þeir menn, sem farnir eru að veiða síld með lagnetum, að taka mjög vand- lega, og ef menn gerði það, mundi verða meiri veiði- von en þegar menn, eins og t. d. hér í Reykjavík, leggja net sín á breiðu fláagrunni innar af skipaleg- unni. f>eim væri miklu nær að leggja net sín á þeim stöðum, er líkindi eru til að síldin fari um í hnappi, t. a. m. í Stofusundi, í Hólmasundi, vogunum við Grandann, og innar. þ>egar nú svo er, að síldin fer inn rennur þessar, grunnála eða sund, mætti svo virðast, sem lagnetþvert yfir mundi girða fyrir, og taka f sig það af torfunni, sem ánetjaðist, en hitt mundi beygja af og fara á snið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.