Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 49
49 vog einum eptir ádrátt með nót, en þar veiddist eins vel ári síðar og þar á eptir. þ>að kemur all opt fyrir í Noregi, að mjög mikið af síld missist eða verður til og rotnar upp. þegar búið er að byrgja síldina i stórum nótum, og stormur kemur á, fer alt í eina bendu ef til vill, og er þá ómögulegt að bjarga veiðinni úrnet- unum. Boeck sá þannig netaflækju með yfir ioobólum (Kagger), þannig komna, og til þess þó að bjarga ein- hverju, voru bóluduflin skorin af, og sukku þá öll net- in með hinni dauðu sild. Nokkru síðar á sama ári fór Boeck og ransakaði, hvernig farið hefði með nið- urburð þenna. Var svo reynt með krökum og slæð- um að ná netunum upp, en þau voru þá, eða tveim mánuðum eptir að síldin gekk í þau, orðin svo meyr og fúin, að þeir, sem leituðu, opt og tiðum náðu engu upp, og ef þeir náðu einhverju, þá voru það ekki nema slýjur. J>eir urðu lítið varir síldarinnar, sem í netunum hafði verið, og ekki að öðru en hryggjum, uggum, tálknum, hausbeinum og sinum. Daunn mikill var af þessu, en alt annað var rotnað eða étið upp. Á netaleifun- um voru mörg smádýr, sem höfðu safnazt að, bæði til þess að vinna upp síldina og eta hvert annað upp. Nokkrum mánuðum þar á eptir varð hvorki vart við síldina, netaslæðurnar, né hin mörgu smádýr. Alt var komið í sama horf og áður. þ>að er því lítt hugs- anlegt, að slíkur niðurburður hafi áhrif á fiskistöðv- arnar ári síðar, eða að sild fyrir þá sök leggist frá, enda er það og mjög sjaldan, að svo mikið verði ept- ir af síld, að það geti haft skaðlegar verkanir. Hið stórkostlegasta i þá átt, er hefur komið fyrir, er, að 20—30,000 tunnur af síld töpuðust úr einni byrginót í Noregi, og þar gekk nú reyndar ekki síld síðar; 10,000 tn. töpuðust í Seyðisfirði haustið 1879 og sakaði ekki. En þegar beztu menn í þeim efnum, eins og Boeck og Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. IV. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.