Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 51
5» sókna, sem g'ætu leitt meira í ljós, en menn nú vita. En íslendingum þarf ekki að bregða i brún, þó að sildin hér við land sé hvikul, fyrst svo er annarstaðar, og ekki ætti það heldur að fæla menn frá framkvæmd- inni. Alt bendir á það, að hafið umhverfis land vort sé jafnauðugt af sild og hvert annað haf, og fer þá að vonum, að hún sýni einnig hér óstöðugleik sinn, hveij- ar orsakir sem kunna að liggja til þess. í öðrum löndum starfa svo margir að því, að finna hið sanna í þessu, og á svo marga vegu, að furðu má gegna, hversu stórt svið menn setja ransóknum sínum. Eg skal tilfæra eitt dæmi, og það er, að menn hafa fundið undarlegt og óskiljanlegt samband á milli hinna stóru tímabila síldargangnanna og sólblettanna. Fyrir rúmum 40 árum gátu menn sýnt fram á, að sól- blettirnir koma fram á vissri tiltekinni tímalengd, 11, 55V2 °S 222 árum, eptir því, hvort talin eru hin minni eða stærri tímabil. Nú vita menn það, að sólblettir geta haft eða hafa áhrif á ýmislegt hér á jörðu, og verður þá mjög eptirtektavert, að tímabil síldargangn- anna falla svo saman við sólblettatímabilin, að það gæti virzt vera ekki eingöngu af tilviljun, að síldar- göngur eru örari og meiri þegar sólblettirnir sýna sig. Með sögulegum ransóknum hefir sænskum fiski- fræðingi, Ljungman, heppnazt að búa til skýrslur að nokkru um síldarveiðarnar í Bohuslán frá 859 fram til vorra daga, eða inn í sólblettatímabilið frá 1867—1922, og virðast þær að staðfesta hina framsettu skoðun. fað má tilfæra nokkur atriði úr þessari skýrslu um sambandið milli sóibletta- og síldfiskistímabilanna. þannig voru miklar síldarveiðar milli 1531—86, frem- ur litlar 1587—1642, miklar 1643—1698, varla teljandi 1699—1755, óvanalega miklar, einkum í lok aldarinnar, 1756—1810, mjög litlar 1810—1866, en á sólblettatíma- 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.