Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 55
55 rétt vera, að vekja athug'a á því, hvort byrjunin sé al- veg rétt. Af þvi að Norðmenn hafa fyrstir fundið, að síldarveiði er arðsöm hér á landi, og veitt hér á þann hátt sem tiðkast í Noregi, leiðir engan veginn, að sú veiðiaðferð sé réttari eða gagnsamari en þær sem tíðkast á öðrum stöðum, og þessa vil eg biðja menn vel að gæta. það er því ekki rétt af oss, að telja oss sjálfum trú um, að til þess, að koma upp síldarveiðum á ís- landi, þurfi ekkert annað en að læra af Norðmönnum þeirra veiði. Vér þurfum að kynna oss allar veiðiað- ferðirnar verklega, láta reynzluna sýna hvað bezt er og hentast, bæði alment og á hverjum stað. Af þvi að þessi verklega reynzla ekki hefir kveðið upp dóm sinn, álít eg það vera rétt, að sildar- veiðunum sjálfum sé lýst að nokkru, til þess að menn gefi þvi betur gaum, hverja veiðiaðferð sé bezt að hafa á hverjum stað. fað má nú gera þessa skipt- ingu: rekneta-, ádráttar-, lagneta- og byrginótaveiði. Sé nú farið eptir því, hvað hver veiðiaðferð gef- ur af sér, þá mun það ofan á, eins og búið er að sýna fram á, að ef rætt er um Norðurhluta heimsálfu vorr- ar, þá gefi reknetaveiðin mest af sér, þar næst byrgi- nóta- og ádráttarveiði, og lagnet allra minst. Rek- netaveiði Skota og Englendinga, Frakka og Hollend- inga, verðskuldar því að henni sé gefinn gaumur, engu síður en ádráttar- og byrginótaveiði Norðmanna, og þegar fráskildir eru hinir ágætu síldarfirðir vorir, þar sem veiðiaðferð Norðmanna á vel við, tel eg alllíklegt, að reknetaveiðin hljóti að gefast hér engu síður en annarstaðar. Hún hefir ýmsa kosti í för með sér, bæði alment og líka fyrir eins fáa og félitla menn, sem vér erum. f>að er sem sé mjög kostnaðarsamt að fastbinda sig við einstaka firði, þar sem fólk ekki einusinni er nægt fyrir, til þess að hirða veiðina, í stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.