Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 61
6i fiskiafla. Fáeinar síldir, sem hafa verið veiddar í lag- net, hafa opt og tiðum vegið sig upp á móti dýrasta eyri, þegar þær hafa verið hafðar til beitu, og þeirra er hægra opt og tíðum að afla sér með reknetum held- ur en með lagnetum. Eins og enginn getur neitað því, að hin sama sildin, sem kemur inn í firðina, hlýtur að gefa færi á sér til veiðar fyrir utan þá, um leið og hún kemur þangað og fer þaðan, þá verður og eigi borið á móti hinu, að það sé framtaksleysi að leita hennar ekki jafnt þar, og þegar hún er uppi i þurrum land- steinum. Eg skal til færa eitt dæmi mönnum til uppörfun- ar, svo að þeir sjái, að ekki þarf til stórræða að taka, þó veiðiaðferð þessi sé reynd. Sænskur maður, Smitt að nafni, prófessor og merkur maður, ransakaði síldar- veiðar við vesturströnd Svíaríkis fráþví 1876, ogkomst hann að raun um, að stórsildin héldi sig þar utanskerja, og staðhæfðist þá, að hún hrygndi þar, en gekk lítt inn í hinn mikla skerjagarð, sem þar er. Stjórnin sendi Smitt til Skotlands og Englands, og fann hann strax, hversu arðsöm reknetaveiðin er, og að hún er sú einasta veiðiaðferð, sem við verður komið i rúmsjó. Reknetaveiði er að engu gagni, sögðu menn í Bohús- léni. Vetur, stormar og straumar gjöra hana ófæra. Svo er ekki, sagði prófessor Srnitt, keypti sér 10 rek- net, og fékk þau manni, sem fór út með þau á makrel- báti með 3 mönnum. þó að fleytan væri ekki stærri og netin fá, veiddi samt bátur þessi í fyrsta sinn, er farið var út með hann, 20 tunnur af síld; það var rétt fyrir jól 1880. Milli jóla ognýárs fór báturinn út apt- ur, og þá veiddust 50 tunnur af síld í ekki nema 8 netum. Gerum nú, að hvert net hafi kostað 40—50 kr., þá er útgerðin ekki mikil. En hvað gjörði stjórn Svía ? Hún veitti Smitt 6,000 kr., og lét hann fá lítinn gufubát með, til þess að reyna reknetaveiði og ran-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.