Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 67
veiði. Skipinu er þá lagt fyrir vind, svo aðþað færist hægt áfram, og netin eru lögð frá borði nær apturstafni. Mönnum er skipað niður; sumir lypta netunum upp, færa þau aptur og gæta þess, að þau leggist rétt, aðrirgæta vel að vörpunni, og láta böndin réttáhana. þegar öll netin eru úti og 15—20 faðmar í yfirvarp, sem kallað er svigbandið (swingrope), er það fært fram á skipið yfir að framkinnungi, og fest þar. Skip- inu er svo sveigt undan upp í vind, segl tekin inn, stór- mastrið felt niður og sett upp hið litla aptursegl, sem kallað er reksegl (driftmizen) til þess að skipið haldi sér ávindis. Nokkrir af mönnunum verða eptir á þilj- unum til gæzlu, en skip og net rekur svo eptir fallinu. það er mjög nauðsynlegt, að teygju eða spenningi sé haldið á netunum, svo að þau liggi beint. Af þessu er það skiljanlegt, að netin verður að leggja sem mest upp í áttina, hvort heldur meiri eða minni kæla er. Skipið, sem hefir netin á hléborða, þegar þau eru lögð út, stendur meira á móti vindinum en þau, og rekur þess vegna meira, svo að þess verður velað gæta, að ferðin verði svo mátuleg, að netin haldist rétt. Sé nú mjög hvast, þá er gefið út meira yfirvarp, eftilvill 100 faðmar, og léttir það þá spenninginn eða áraunina á netunum. Meðan netin rekur, draga menn yfirvarpið inn, þegar henta þykir, þangað til komið er að fyrsta netinu. þetta er gjört til þess að gæta þess, hvort líkindi sé til veiðar, eða hvort netin verði fyrir skemdum af háfi. Sé mikið af honum, get- ur hann spilt bæði veiði og netum. Nú kemur að þvi að draga netin, og fer um það nokkuð líkt og þá er þau eru lögð, þó hvort á sinn hátt. Bæði yfirvarp og net eru dregin inn á spilinu. Fiskurinn er hristur úr netunum, salti stráð yfir hann og hann látinn niður í skip. þegar öllu er lokið, er 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.