Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 70
70 izt það, er mér eigi vei kunnugt, en þó hafa þeir veitt nokkuð. Netið hefur samt ekki getað orðið þar alment, að líkindum af því, að það vantar á, að menn sjái hag sinn við slík nýmæli, eða að leggja til útgjörð- ar, fyr en einhver hefir fundið hið rétta lag til að brúka nótina. Til hennar þarf talsvert dýpi. Hún er kölluð pokanet (Posenot) (pursenet, pyngjunet á ensku), er opt 250 faðmar á lengd og mjög djúp, og verður dregin saman í neðri endann, svo að öll nótin lendir í poka. Nótin er lögð til í hrúgu við apturlúkuna á skipinu og vætt með pækli, til þess, að hún fúni ekki. jþegar nú vart verður við torfu af makrel, sild eða sar- dínum, er nótin lögð skyndilega niður í nótabátinn, sem er látinn vera á bandi við skipið, til þess strax að vera til taks. Svo eru settir út tveir bátar til, og hafa Ameríkumenn til þess báta með sérstöku lagi; þeir eru alveg sléttir í botn, og byrðingurinn þar ut- an um gengur nokkuð út til hliðanna. þeir eru mjög léttir til róðurs og þykja þar hinir beztu til fiskjar. Nú er farið með nótarbátinn þangað, sem fiskitorfan er fyrir, og nótin lögð út. það tekur ekki nema nokkr- ar mínútur, 3—5. Svo er neðri endi nótarinnar dreg- inn saman, og tekur það svo sem 1 o mínútur í Amer- iku, þangað til öllum neðri enda netsins er lokað, og öll veiðin byrgð inni. þá fer nú annar af smábátun- um yfir í skipið, og það siglir að nótinni. Af skipinu og nótabátnum, sem er hinu megin við nótina, er fest í fláteininn og dregið inn svo mikið af netinu, að náð verði í veiði þá, sem lokuð er í þvf. Hún er svo aus- in upp með háfum. Norðmenn finna það að poka- netinu, að erfitt sé að fara með það, þar eð þunginn á netinu verður svo mikill, þegar það er 200—250 faðmar. Sé það nú auk þessa úr hampi, þá eykst þunginn um 5o°/0 eða helming, frá því sem það væri úr baðmullargami; en því þyngra sem netið er, þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.