Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 72
netinu friskan brúnan lit, gamið er mjúkt eptir sem áður og missir ekki styrkleik eins og við margan annan lit. Af þvi það er mjög æskilegt, að litunarefni þetta sé reynt og netin haldist sem lengst, tilfæri eg hér tvær litunaraðferðir með Catechu, er mun kosta um 50 aura pundið. 1. Eitt pund Catechu ersoðið í 10 pd. af vatni þang- að til liturinn er leystur upp. Netin eru lögð í ílát og litarleginum helt á þau, svo að vel fljóti yfir. Netin liggja í leginum 2 stundir, svo eru þau tekin upp og þurkuð. þ»etta er gjört þrisvar sinnum, et þau eru úr hampi, en 5 sinnum, ef þau eru úr baðm- ull. Lit þann, sem eptir er, þegar búið er að lita, má brúka aptur, og er þá bætt við Catechu og vatni eptir þvi sem við þarf. Með þessari litun má brúka netin heila vertíð, og þarf því ekki að lita þau optar en einu sinni á hverju ári. 2. Til 5 pd. af netum ófeldum er tekið 1 pd. af Ca- techu, sem er leyst upp í vatni 10 pottum, og má vatnið eigi verða heitara en að því liggi við suðu, og er það álitið skaðlegt að vatnið sjóði. Netið er látið liggja í leginum 12 tíma og svo þurkað. Sé það úr hampi, er það gjört tvisvar, en úr baðmull 4 sinnum. Sama lög má brúka optar, ef netin eru úr baðmull, og skal þá bæta við berki i3/5 merkur f annað sinn, 1 ‘/5 merkur í þriðja sinn, og 4/5 merk- ur i fjórða sinn, en 2/5 merkur i fimta sinn, og bæta svo við vatni í hvert skipti, að það nemi 10 pottum. Eg mæli mjög fram með þvi, að menn reyni lit þenna, af þvi að hann annarstaðar hefir lof á sér. Eg á nú eptir að fara nokkrum orðum um með- íerð á veiðinni, og er það almennast að salta hana i tunnur, og flytja hana þannig á markaðinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.